
(10) Blaðsíða 6
6
andann um, að brjeíið hafi verið hripað í flýti og
mest hugsað um það, að koma því af á sem stytst-
um tíma.
Geti maður ekki skrifað línurjett, er best að nota
strykaðan pappír. Aldrei skyldi maður stryka papp-
írinn sjálfur, heldur kaupa hann strykaðan.
það er áferðarljótt að skrifa alveg út í brún á
pappírnum. Gjarnan má skrifa út undir brún hægra
megin. Vinstra megin, eða í línubyrjun, skal ávalt
höfð 1% cm- breið spássía, sem verður að haldast
jafn breið ofan frá og niður síðuna.
Pappírsörkin og umslagið verður ávalt að vera
vel hreint og aldrei má skrifa „Berist fljótt“ eða því
líkt utan á umslagið.
Gæta verður þess, að greinilega sje skrifað og bil
milli orða sje alstaðar jafn langt, og þegar brjef er
undirskrifað, er fallegast, að ekki sjeu hafðir nein-
ir vafningar eða strvk kringum nafnið, heldur sje
það skrifað jafn tilgerðarlaust eins og brjefið sjálft.
Með öðrum orðum: Brjefið á að vera snyrtilegt og
lýsa roglu og nákvæmni brjefritarans.
Kasti maður höndum til brjefs, þá þýðir það, að
maður virði lítils þann, sem brjefið er til.
Notið aldrei of mörg orð í brjefum, en látið hugs-
unina vera greinilega og skýra.
Notið aldrei orðið „jeg“ í upphafi brjefs.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald