(8) Page 4
4
12. Halldór Kr. Friðrilisson: Skýrlng liinna almcnnu málfrœðislogu
liugmynda. 32 bls. 8. PrentuS framan vib Islenzlcar réttritunarreglur.
Reykjavílt, 1859, ogsérstök, Iteylcjavík, 1864.
13. (C. A. E. Jessen): Dndervisning i Oldnordisk for Begyndere
ved Blagard. Kobenhavn, 1865. 48. bls. 8.
14. Guðbrandr Vigfússon: Outlines of grammar, xxxyi bls. 4, prent-
uS með hinu fyrsta hefti af B. Cleasby’s Icelandic-English dictionary. Oxford
1869. 4.
15. I.udv. F. A. Wimmer: Oldnordisk Formlære til Brug ved
Undervisning og Selvstudium. Ivobenhavn, 1870. x og 134 bls. 8. Af þess-
ari mállvsing er út komin bæði j>ýzk og sœnsk pýbing.
16. George Bayldon: An elomentary grammar of the old Norse and
Icelandic language. London, 1870. x og 117 bls. 8.
17. par aS auk hefir J. Grimm tekiS íslenzka mállýsing upp í liina pýzku
mállýsing sína.
Nr. 1 eba mállýsing Bunólfs Jónssonar er hin fyrsta tilraun í pá stefnu,
og er hún samin á peim tíma, er ómögulegt var ab rita rétta iýsing á forn-
málinu, pvíað pá voru skinnbcekrnar óprentaðar og dreifbar víös vcgar um
landið og torvelt fyrir einn mann aS komast yfir margar af peim. Kunnátt-
an í norðrianda málum var pá og eigi komin svo langt áleiðis, ab nokkur
von gæti veriö um, að polanleg íslenzk mállýsing yrði rituð, par sem öll frum-
verk til pess vantaBi. Mönnum var pá og cigi Ijóst, að pess konar mállýsing
ætti að styöjast við fornmálið svo sem pað er á elztu skinnbókum. Bók
Runólfs Jónssonar lýsir pví að eins málinu, svo scm pað var talað og ritað á
íslandi á miðri seytjaudu öld. paö var R. lv. Rask, er skapaði hina íslenzku
mállýsing og sýndi í pví liina sömu glöggsæi og pá hina frábæru málkunnáttu,
er lýsir sér í öllum peim bókum, er liann samdi. Mállýsing Konrábs Gísla-
sonar ber vitni um hina djúpsettu kunnáttu, glöggsæi og nákvæmd höfund-
arins, er kemr fram í öllum ritum hans; enn framhald pessa heftis, er nær
yfir hljóðfrœðina og noldruð af nafnaboygingunni, er, pví miðr, enn eigi út
komið. Wimmors mállýsing er hin bezta af öllum peim íslenzkum mállýs-
ingum, sem enn eru út komnar, að undantekinni mállýsingu Konráðs Gísla-
sonar, pað sein hún nær. Mállýsing Wimmers styðst við sjálfstœða rannsókn.
HLJÓÐVARP.
a) pað hljóðvarp, er eftirfaranda i eða j veldr.
Wimmer telr pessi hljóðvörp (12. gr.):
a breytist í e: tamr, temja,
á —- - œ: áss, œsir.
o — - y (0, e): sonr, synir; troða, ék troð, treð)
hnot, hnotr, hnetr.
ó
- æ: bót, bœtr.
- V■ fullr, fylla.
- y: hjoggum, hjuggum, viðtengingarkáttr hygga.
u
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Rear Flyleaf
(34) Rear Flyleaf
(35) Rear Board
(36) Rear Board
(37) Spine
(38) Fore Edge
(39) Scale
(40) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Rear Flyleaf
(34) Rear Flyleaf
(35) Rear Board
(36) Rear Board
(37) Spine
(38) Fore Edge
(39) Scale
(40) Color Palette