loading/hleð
(8) Page 4 (8) Page 4
4 12. Halldór Kr. Friðrilisson: Skýrlng liinna almcnnu málfrœðislogu liugmynda. 32 bls. 8. PrentuS framan vib Islenzlcar réttritunarreglur. Reykjavílt, 1859, ogsérstök, Iteylcjavík, 1864. 13. (C. A. E. Jessen): Dndervisning i Oldnordisk for Begyndere ved Blagard. Kobenhavn, 1865. 48. bls. 8. 14. Guðbrandr Vigfússon: Outlines of grammar, xxxyi bls. 4, prent- uS með hinu fyrsta hefti af B. Cleasby’s Icelandic-English dictionary. Oxford 1869. 4. 15. I.udv. F. A. Wimmer: Oldnordisk Formlære til Brug ved Undervisning og Selvstudium. Ivobenhavn, 1870. x og 134 bls. 8. Af þess- ari mállvsing er út komin bæði j>ýzk og sœnsk pýbing. 16. George Bayldon: An elomentary grammar of the old Norse and Icelandic language. London, 1870. x og 117 bls. 8. 17. par aS auk hefir J. Grimm tekiS íslenzka mállýsing upp í liina pýzku mállýsing sína. Nr. 1 eba mállýsing Bunólfs Jónssonar er hin fyrsta tilraun í pá stefnu, og er hún samin á peim tíma, er ómögulegt var ab rita rétta iýsing á forn- málinu, pvíað pá voru skinnbcekrnar óprentaðar og dreifbar víös vcgar um landið og torvelt fyrir einn mann aS komast yfir margar af peim. Kunnátt- an í norðrianda málum var pá og eigi komin svo langt áleiðis, ab nokkur von gæti veriö um, að polanleg íslenzk mállýsing yrði rituð, par sem öll frum- verk til pess vantaBi. Mönnum var pá og cigi Ijóst, að pess konar mállýsing ætti að styöjast við fornmálið svo sem pað er á elztu skinnbókum. Bók Runólfs Jónssonar lýsir pví að eins málinu, svo scm pað var talað og ritað á íslandi á miðri seytjaudu öld. paö var R. lv. Rask, er skapaði hina íslenzku mállýsing og sýndi í pví liina sömu glöggsæi og pá hina frábæru málkunnáttu, er lýsir sér í öllum peim bókum, er liann samdi. Mállýsing Konrábs Gísla- sonar ber vitni um hina djúpsettu kunnáttu, glöggsæi og nákvæmd höfund- arins, er kemr fram í öllum ritum hans; enn framhald pessa heftis, er nær yfir hljóðfrœðina og noldruð af nafnaboygingunni, er, pví miðr, enn eigi út komið. Wimmors mállýsing er hin bezta af öllum peim íslenzkum mállýs- ingum, sem enn eru út komnar, að undantekinni mállýsingu Konráðs Gísla- sonar, pað sein hún nær. Mállýsing Wimmers styðst við sjálfstœða rannsókn. HLJÓÐVARP. a) pað hljóðvarp, er eftirfaranda i eða j veldr. Wimmer telr pessi hljóðvörp (12. gr.): a breytist í e: tamr, temja, á —- - œ: áss, œsir. o — - y (0, e): sonr, synir; troða, ék troð, treð) hnot, hnotr, hnetr. ó - æ: bót, bœtr. - V■ fullr, fylla. - y: hjoggum, hjuggum, viðtengingarkáttr hygga. u


Athugasemdir um íslenzkar málmyndir

Year
1874
Language
Icelandic
Pages
36


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Athugasemdir um íslenzkar málmyndir
https://baekur.is/bok/46241756-93d4-48e6-904b-c93b1912d996

Link to this page: (8) Page 4
https://baekur.is/bok/46241756-93d4-48e6-904b-c93b1912d996/0/8

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.