(10) Blaðsíða 4 (10) Blaðsíða 4
far; þar er og Mantúa, þar er borinn Virgilíus skáld. En í landnorfer af LángbarBalandi liggr Austrríki; þab er Austrvegr á landi; þar er Vínarborg og þar er Stefáns- turn svo hár aí) sundlar alla fugla er á setjast; þar er Dóná; þar byggja jötnar. þar er og Húngaraland, þar var Kossút; þar er Wielizka, þar eru saltnámar miklir { jörírn; þar er Bæheimr, þar var Líbússa meykóngr. Iveisari sá ræbr fyrir Austrríki er Jóseppr heitir; hann er af Idabsborgarjötnum; hann bíta eigi járn nema vígí). Hann á ógrynni fjár, bæbi silfr og gángandi fé; hann er búmabr mikill. Viktoría heitir meykóngr sá er Bretlandi ræfer; þar sezt eigi sól. þar er Lundúnaborg og þar er Liverpool eba Lifrarpúll; þar er Nor&imbraland. Norbr af Bretlandi er Skotland; þar er Edínaborg; þar eru fjöll mikil, þar eru dvergar. Fyrir sunnan Lángbarfealand er Italía ebr Valland; þar er ríki þab er Toskana heitir; þar er Flórentsborg; þar var Dante fæddr. |)á er þar subr af Páfadómr, er Arnljótr lærbi kallar Bómaríki; þar er borgin Bóma, hún er frægust borg í heimi næst Ala- borg; þar er páfinn og þar var Cæsar; þar var Agústus keisari; þar var Neró ; þar var Trajanus; þar er áin Tífr, hún kemr úr norbrátt. J)ar subr af er Napólíríki; þar er Vesúvíus; þar undir er helvíti. J)ar er Púll; ])ar var fæddr Hóratsíus skáld ; ])ar er Bár, þangab fór Djúnki og nábi lielgu vatni á konjaksflöskur og braut allar, en vatnib týndist. J)á er Sikiley; þar er Sírakúsa; þar var Arkimedes; þar búa Kýklópar, þeir hafa eitt auga í mibju enni. Um ítalíu subr liggr mibjarbarhaf, en Idadríaflói liiu eystra; þar austr af er Tyrkland; þar er Mikligarbr; þar var Kirjalax og þar er Sofíukirkja. En suibur af Tyrklandi er Grikkland; þar er Aþenuborg; þar var Só- krates og þar er Akrópólis. Austr afAustrríki er Garba- ríki; þar ræbr Alexauder hinn mikli; hann er gobborinn og kominn af Obni. þ>ar er brennivín mikib; þar er Pétrs-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Saurblað
(88) Saurblað
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Sagan af Heljarslóðarorrustu

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Heljarslóðarorrustu
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 4
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.