loading/hleð
(24) Blaðsíða 18 (24) Blaðsíða 18
18 lítillæti og kysti Evgeníu á milli svo small í; uröu menn nú allvel drukknir. þá stób Pelissier upp og tók í hönd sér stóran gullbikar fullan af Konjakki og mælti: (iVir&u- legir herrar og frúr, leyfib mér ab tala fáein orb, því vínib býbr mér aÖ tala, en vinib er undirrót alls sann- leika og leibir þab í Ijós sem í hjörtunum er falib, eink- um ef menn drekka Konjak. Nú er þab öllum kunnugt ab virbugligr herra Napóleon ætlar í austrveg ab berja tröll, og ætlar hann nú aí) yfirgefa sína frú og eptirskilja hana hér undir vorri vernd og umsjá, svo a& vér sjáum um mef) henni og gætum alls hennar heibrs og sóma svo sem sæmiligum og dubbubum riddurum ber, meb abstob gubs hins hæsta. En meb því nú ybr er öllum kunnugt, virbulegir herrar og frúr, ab sá gressiligi fjárklábi, sem geysar á Islandi og drepr allar kindr þar, hefr nú svo rojög gripib urn sig, ab liggr vií) almennum nibrskurbi, þá er þab náttúrlig afleibíng þessarar drepsóttar, a& hér verbr kjötlítiÖ í Frakklandi, hvers vegna vér megum öll búast viö a& saltfiskr verbi hér útgengiligr og í háu verbi. En þab er öllum auösætt, ab þab er eigi oss ab kenna, þó hin háæruveröuga frú hljóti ab gángast undir sömu kosti og þjóbin, og borba fisk, svo ekki má þaÖ oss til niör- unar reikna. Og meb því jeg nú í morgun snemma hefi fengiö eitt skrif frá hinum nafnfræga lord Dufferin meö loforbi um herta kola og nokkur lýsipund af höröum fiski, þeirn er beztr kunni ab fást á Spitsbergen, þá vonar mig ab vér getum veitt drottníngunni þá tilbreytíngu í fiskiát- inu, sem sé nægileg til þess ab henni ekki leiöist þaö. Enn fremur , þareö nú allt lítr út til stríös og styrjaldar í NorÖrálfunni, þá hefr lord Dufferin lofaÖ mér aö standa á horninu á Frakklandi því er aö Dover snýr, til þess aö banda meb hendinni á rnóti Englendínginum, ef hann ætlar ab ráöast á hafnir vorar og brenna föbrland vort, en sjálfr muu jeg veröa í París og láta þaöan útgánga skipanir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Saurblað
(88) Saurblað
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Sagan af Heljarslóðarorrustu

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Heljarslóðarorrustu
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 18
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.