loading/hleð
(40) Page 34 (40) Page 34
34 rín drepi& og gefib Napóleoni hausinn; þeim stjórnveli hélt Napóleon sjálfr og mátti enginn annar áhonumtaka; sá stjórnvölr var svo lihugr ab hann lék ef á var andaS. Öll segl voru af páasilki og glitofin mehr eldrau&um fasandúni; þar stóh nafn Napóleons á hverju segli, og hafhi Evgenía saumab þab einn góhan vehrdag í hlabbrekk- unni fyrir framan Parísarborg. Hörpur stiltar héngu í reiSanum uppi og súngu sjálfkrafa fyrir andvaranum er skipib skreib. Svo voru og öll hin önnur skipin fagrliga búin , þótt eigi væri þau svo listileg sem keisaraskipib, og luku allir upp einum munni, ab þetta væri hinn fríbasti floti er sæ hefbi svifib^ Létu nú öll skipin frá landi; vebr var glatt og sólskin mikib, og blánabi sjórinn fyrir léttri hafrænu, en aldan stikabi purpuraraub og nýmjólkur- volg frá Affríku-strönd og mynntist vib brjóstib á keisara- skipinu. þiá var hýrt yfir Napóleoni. Skribu nú skipin áfram í þrefaldri röb og sást eigi fyrir endan á röbinni; en er fjöll voru komin í hvarf, þá komu tólf hafmeyja- sveimar sunnan frá Sikiley; þær voru fríbar sýnum mebr kolsvört augu og svanhvítar á hörund; þær höfbu gull- hörpur og súngu vib, en öldufallib undan skipunum drundi dirnt undir, var þab því likast sem svanasaungr í þrumuhljóbi; þær kvábu um Napóleon, og höfurn vér heyrt þann saung, en eigi er hann ritabr hér; svámu hafmeyjarnar meb flotanum fram alla leib unz hann kom til Genúa; þá voru allir menn sofnabir af saungnum nema Napóleon. Sá mabr var í libi Napóleons er Edmond hét; hann var akólútus ab vígslu, og hafbi ritib bók nokkura um norbrlönd; segja menn ab þab sé sú vitlausasta bók er ritin hefir verib á þessari öld, af öllum þeim bókum er sannleikann vilja segja. þessa bók hafbi Edmond alla jafna mebr sér og las í henni einatt; en á nóttum hafbi hann hana undir höfbalaginu, eins og Alexander gerbi vib
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Rear Flyleaf
(88) Rear Flyleaf
(89) Rear Flyleaf
(90) Rear Flyleaf
(91) Rear Board
(92) Rear Board
(93) Spine
(94) Fore Edge
(95) Scale
(96) Color Palette


Sagan af Heljarslóðarorrustu

Year
1861
Language
Icelandic
Pages
92


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sagan af Heljarslóðarorrustu
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e

Link to this page: (40) Page 34
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e/0/40

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.