(44) Page 38 (44) Page 38
38 úr sögunni. Stób veizlan nú í þrjá œánuíii, og var þa& afráSiS, ab Klótildr skyldi sitja heima hjá fö&r sínum á meSan á strífeinu stæí)i. 6. Kapíiulie jpess er á&r getih aö land þaú liggr norSr í heimi er Finnmörk heitir; ]iar er biskup sá er Djúnki nefnist, og hefir hann og ábr verih nefndr. Hann hefir snúift öllum Finnum frá heiími til kristinnar trúar, og er þar í áliti miklu. Djúnki átti gersimar margar og fásénar; haf&i hann fengib sumar sunnan úr heimi, en sumar úr Garöaríki. Eitt var Konjaksflaska; hún var eins og önnur brennívins- flaska, en meí) þeirri náttúru, a& hún var& aldri tóm; úr henni staupa&i Djúnki sig jafnhar&an og kalla&i Hei&rúnar- dropa. Annan hlut átti Djúnki, þaö var Brevíaríum e&r lesbók me&r látúns spenslum; þá lesbók haf&i GuÖmundr gó&i fyrrum átta, en nú var hún nokkuö má& orÖin, en þó var hún öll slegin meö járni og prinsmetalli. þri&ja hlut átti Djúnki, þa& var Gu&brandar bibh'a, hún var svo stór a& hún tók honum í, klof og var mesta gersemi. Enn átti Djúnki hinn fjór&a hlut, þaö var kýr; þá kú hafÖi Djúnki keypt austr í Iiyrjálabotnum, hún var mjólkrkýr mikil og stólpagripr, og ekki laust viö aö Finnar legöi átrúnaö á kúna. Svo bar til aö Djúnki sat í stofu sinni einhvern dag nor&r í Finnmörk, og er a& lesa Brevíaríum og dreypa á Ilei&rúnardropa; gekk lestrinn vel, því aö Djúnki var vel læs og gáfa&r, en Brevíaríum vel ritiö og allt meö nótum og málverkum. Mælti Djúnki asursum corda” viö hverja línu, þab er: upp hjörtun. þ>á heyr&ist skruöníngr mikill frammi í bæjardyrum, og leiö eigi á laungu á&r kýrin kom inn í .stofuna me& bæjardyra um- búnínginn allan á heröakambinum og stofudyrnar tók hún meö, því aö kýrin var sterk og óö fast áfrarn, en húsiö
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Rear Flyleaf
(88) Rear Flyleaf
(89) Rear Flyleaf
(90) Rear Flyleaf
(91) Rear Board
(92) Rear Board
(93) Spine
(94) Fore Edge
(95) Scale
(96) Color Palette


Sagan af Heljarslóðarorrustu

Year
1861
Language
Icelandic
Pages
92


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sagan af Heljarslóðarorrustu
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e

Link to this page: (44) Page 38
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e/0/44

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.