(47) Blaðsíða 41 (47) Blaðsíða 41
41 löndum, hvar sem hann var; fór Pelissíer þá meb Mar- mier hæst upp á Notre-Dame-kirkjuna til ab sjá þetta, og sá þeir þá ab Djúnki var kominn meb kúna í einhvern mýrarflóa í Ardennerfjöllunum, var kýrin þar dottin ofan í mógröf, en Djúnki stób á bakkanum og var aö lesa bænir yfir kúnni. Bárust nú þessi tíöindi eins og logeldr á einu augnabliki um alla Parísarborg, og kom saman svo mikill múgr og margmenni, ab þar var nær átta hundrub þúsundum vígra karla; en þá komst kýrin upp úr mó- gröfinni og héldu þau Djúnki aptr norbr í heim, og eru bæbi úr sögunni. En er mannsafnabrinn frétti hvab um var aíi vera, þá kom upp kurr mikill, og vildu þeir vinna til einhvers frarna; hugbu þeir sér annab til afreksverka en ab draga eina kú upp úr mógröf; en Frakkar eru menn fjörugir og fúsir til stórvirkja; tók Pelissíer þá þab til bragbs, ab hann sendi allan þennan her til Napóleons; var Djúnki orsökin til alls þessa libssafnabar, þótt hann vissi eigi, og því hlutum vér ab skýra svo ítarliga frá öllum þessum atvikum. Fóru þeir Marmier og Alex- ander Dumas meb herinum til Italíu; hafbi Napóleon nú ógrynni hermanna. 7. Kapítuli. Nú er ab segja frá Austrríkiskeisara, ab honum ber- ast þau tibindi, ab Napóleon er kominn í tengdir vib Sar- diníu konúng, og ab hann hefir fengib óvígan her enn ab nýju frá Frakklandi. Lætr hann nú skera upp herör um allt sitt ríki og bjóba hverjum þeim til stríbs er vetlíngi getr valdib; ætlaöi Jóseppr keisari ab vera sjálfr fyrir leib- ángrinum. En mebr því ab hann vildi eiga sigrinn vísan, sem von var , þá sendir hann norbr til Bretlands á fund Viktoríu, í libsbón. þá sendiför fóru tólf legátar og léttu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Saurblað
(88) Saurblað
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Sagan af Heljarslóðarorrustu

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Heljarslóðarorrustu
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 40
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.