loading/hleð
(74) Blaðsíða 68 (74) Blaðsíða 68
68 skildina svo saung viíi hátt; gekk þaí) lánga hrib a& hvor- igr gat hifaí) ö&rurn í söfclinum. Loksins rak Austrríkis- keisari sína burtstaung a& Napóleoni, en lagif) kom í bríngu hestsins og dala&i brynjuna; ])á lældist hestrinn og hljóp mef) Napóleon um völlinn. þá mælti Austrríkiskeisari: l(Nú'flýr þú Napóleon og kalla eg j)ig unninn aö þessum leiki”. „Eigi er svo” mælti Napóleon, (leigi er fullreynt nema á fæti sé”, og stökk af baki og kom standandi nibr á völlinn. þá sté Austrríkiskeisari líka af baki, og nú brugSu þeir sveröum og gengust ab af miklum ákafa. Gekk svo lánga hríö, a& hvorigr varb sárr; lagbi Napóieon sig og lítib fram; en Austrríkiskeisari var stórhöggr, en fékk þó aldri komib fram sínum vilja. Tóku þeir nú hvíld um hríb , er þeir voru bábir móbir orbnir; og ab stundu lib- inni mælti Austrikiskeisari: (Nú munum vib láta til skarar skríba, og þab sér eg Napóleon ab þú kant eigi ab berj- ast”. þá glotti Napóleon. Gerbu þeir nú atlögu , og þá beitti Napóleon sér; hann hafbi Dreyrvabil, og nam þab sverb aldri í höggi stabar, ef rétt var áhaldib ; þá kastabi Napóleon skildinum og hjó skjöld Austrríkiskeisara í tveim höggum svo eigi voru eptir nema fetlarhir; ])á hjó hann hjálminn, en málmpláturnar flugu víbs vegar út um allan völlinn; Napóleon hjó svo hart og títt ab sverbin sýndust sex á lopti í hendi hans og aldri mátti auga á festa hvar hann hjó, hlífbi brynjan nú og eigi lengr Austrríkiskeisara, því ab Dreyrvabill skapabi henni aldr; lauk svo ab Austr- ríkiskeisari hné nibr á völlinn og flakti allr í sárum. Bar hann sig vel . og drengiliga og mælti þá vib Napóleon: ((Nú hefr þín hamíngja sigrab, Napóleon, og sagbi mér þab laungum hugr um, ab hún mundi mikil og fögr vera. Heflr þú nú haft fram þinn vilja, menn þínir unnib sér frægb og frama, en þú styrkt ríki þitt mebr þeim hlut- um er lengi munu standa. Munu fáar sögur hafa af ógr- ligri bardaga ab segja en lipr hefr hábr verib, og eigi af
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Saurblað
(88) Saurblað
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Sagan af Heljarslóðarorrustu

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Heljarslóðarorrustu
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e

Tengja á þessa síðu: (74) Blaðsíða 68
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e/0/74

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.