loading/hle�
(52) Blaðsíða 20 (52) Blaðsíða 20
20 boðað til. Stefán sýslumaður Thorarensen stýrði fundinum. Var þarna samþykkt í einu hljóði að biðja Alþingi um fullkominn lærðan skóla og gagnfræðisskóla á Norðurlandi. (Norðlingur 1877 223) Séra Arnljótur á Bægisá, sem setið hafði á þingi fyrir Borgfirðinga 1859 til 1869, var sumarið 1877 kjörinn á þing fyrir Norð-Mýl- inga. Sat hann sem fulltrúi Norður-Múlasýslu til 1880, er hann var kjörinn á þing fyrir Eyfirðinga. Á árunum 1886 til 1893 var hann konungkjörinn þingmaður. Árið 1900 varð hann þingmaður Norður-Þingeyinga, en fór ekki til hins sögufræga þings 1901 vegna las- leika. Þingferill séra Arnljóts var að þessu leyti sem öðru sérstæður eins og maðurinn var sjálfur. Ferill hans allur var einnig marg- breyttur. Hann var fæddur á Auðólfsstöðum í Langadal 21. nóvember 1823 og tekinn í annan bekk Lærða skólans í Reykjavík fyrsta starfsár hans, haustið 1846. I janúar 1850, er hann sat efsta bekk skólans, stóð Arnljótur fyrir skólauppþotinu (pereatinu) og var hon- um þá vikið úr skóla. (Sjá Sögu Reykjavíkur- skóla II 25-50) Árið eftir tók hann próf með sérstöku leyfi og sigldi um haustið til Kaup- mannahafnar og lagði þar stund á málfræði um tíma. Síðan nam hann hagfræði nokkur ár en stundaði jafnframt ritstörf, var m.a. í rit- stjóm Nýrra Félagsrita. Ekki lauk hann neinu háskólaprófi í þessum greinum, en settist í Prestaskólann árið 1861 og lauk prófi þaðan vorið 1863, tæplega fertugur að aldri. Samtíða Amljóti í Prestaskólanum var Jón A. Hjalta- lín, þótt aldursmunur þeirra væri tæp 17 ár. Eftir guðfræðipróf vígðist Arnljótur til Bægisár og bjó þar til 1889, er hann fékk Sauðanes. Þar sat hann til æviloka, en séra Amljótur lést 29. október 1904. Séra Arnljótur þótti blendinn nokkuð og beggja handa járn. Undirróðursmaður þótti hann og alla tíð. Þegar hann var kjörinn á þing fyrir Norð-Mýlinga 1877, var það eink- um fyrir tilstuðlan Páls skálds Ólafssonar, sem hætti þá þingmennsku. Segir í Norðan- fara, að það sé eitt mesta þrekvirki, er Páll hafi unnið almennum málum á ævi sinni, að koma séra Arnljóti á þing fyrir Norð-Mýl- inga. Með því hafi hann tekist á herðar ábyrgð, er honum kunni að reynast fullþung. (Norðanfari 1877 76) En séra Arnljótur á Bægisá vann að málum hins norðlenska skóla af dugnaði og harðfylgi, og átti hann einna drýgstan þátt í því, að skóli var stofnaður á Möðruvöllum í Hörgárdal 1880. Á Alþingi 1877 flutti séra Arnljótur frum- varp til laga um stofnun gagnfræðisskóla á Mörðuvöllum í Hörgárdal. Frumvarpið var aðeins sjö orð: „Á Möðruvöllum í Hörgárdal skal stofna gagnfræðisskóla." Kjörin var 5 manna nefnd í málið. Var Grímur Thomsen kjörinn formaður, en séra Arnljótur skrifari og framsögumaður. Meðnefndarmenn þeirra voru Einar í Nesi, Jón Blöndal og Tryggvi Gunnarsson. Nefndin skilaði áliti og segir þar í upphafi: Nefndin er samhuga á því, að almenn menntun sje sjálfsagt skilyrði fyrir allri verulegri framför þjóðanna, svo verklegri sem andlegri. Þessi hugsun og skoðun er og farin að ryðja sjer til rúms á landi voru. Á Norðurlandi hafa menn engan veginn látið sjer nægja, að óska eptir meiri eða minni breytingum á kennslunni í þeim eina lærða skóla landsins, er nú er í Reykjavík, heldur beðið um skóla fyrir norðan, er veitt geti almenna menntun. Nefndinni finnst full ástæða til að veita þessa bæn, hvort sem hún heldur lítur til þess, að Norðlendingar hafa allt fram um síðustu aldamót átt skóla sjer, og það í sama stýl sem skólinn í Skálholti, eða hún lítur á kröfur þessa tíma og hins ókomna, því nú sem vjer komnir erum í tölu sjálfstjórnarþjóða, þá er það orðin brýn skylda vor, að kunna með frelsi það að fara, er oss er veitt, og að geta fært oss í nyt alheimsmenntunina og gjört hana innlenda hjá oss, svo sem efni vor og atorka framast megna. (Alþt 1877 II 139) Ekki vildi nefndin mæla með því, að skól- inn á Möðruvöllum yrði lærður skóli. Hins vegar skyldi kenna við skólann allar þær kennslugreinar, að grísku og latínu undan- skildri, sem nefndar væru í reglugerð fyrir Reykjavíkurskóla frá 12. júlí 1877. Þeir nem- endur, sem tækju burtfararpróf frá hinum nýja skóla með eigi lægri einkunn en vel, skyldu vera lausir við fyrri hluta burtfarar- prófs i Reykjavíkurskóla. Hilmar Finsen landshöfðingi sagðist eigi verða þessu frumvarpi mótfallinn, ef hann gæti sannfærst um, að skóli þessi ætti von á nægilega mörgum námspiltum, en það væri vafasamt. „Ef nú sú skyldi verða raunin á, að, að nokkrum fáum árum liðnum, eigi fleiri lærisveinar yrðu í skóla þessum en kennendur skólans væru, þannig að eigi fleiri en 5 eða 10 piltar sæktu að skólanum, þá mundi líklega fleirum en sjer sýnast svo, sem eigi hefði sem bezt verið varið þeim kostnaði landssjóðsins, er gengið hefði til að byggja skólahúsið á Möðruvöllum og launa kennurum þeim, er við skólann væru.“ (Alþt 1877 II 141) Vildi hann helst veita styrk úr landssjóði þeim mönnum, er vildu taka að sér sjálfir að stofna gagnfræðaskóla með þeim reglum, sem nefndin legði til. Séra Arnljótur Ólafsson; myndin er sennilega tekin um 1870.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald