loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 dauða. þau eru hið ósýnilega band, er samlengir himin og jörð, þau gefa jörðunni svölun hér að ofan, þau samtengja hjörtu hinna sigrihrósandi guðs barna á himnum og þeirra, sein stríða hér á jörðunni, svo það djúp, sem er staðfest milli himins og jarðar, verður þeirn sem ekkert. þau safna öllum guðs börnum sanran á himnum, þegar þau hafa kallað þau fram af gröfunum, og fullkomnað sameining himins og jarðar. Blessun guðs orða hvíli yfrr þessu sorgarhúsi og gjöri þvt' söknuðinn bærilegan og hjálpsamlegan. Blessun guðs orða hvíli yfrr moldum þínum, vor framliðna! eins og hún umvefur sálu þína. Blessun guðs orða Iáti þá, sern kveðjast hér með trega, heilsast á himnum með fögnuði. Amen. Passíusalm. 25, 9, 10. Sálmabtík Nr. 155, 4-7. Við jarðarför HIJSS-FRIJ GUÐRÚNAR þORGRÍMSDÓTTUR. 31. Jan. 1860. þú ert, Drottinn! ljós og lífrð, líkn og traust er orðið þitt! í sorginni sérlú vort Ijós, og þegar dauðinn sýnir sig, þá gef oss að skilja, að þú ert lífið, að í þér og hjá þér er hið sanna líf, sem dauðinn aldrei yfirvinnur. — Ó, vér vitum fyrir víst, að allt gjörir þú vel, enn þegar vér ekki skiljum þína vegu, ogvér, — en þótt vér'ekki efumst um, að þeir séu einskær miskun og trúfesti, — samt þurfum við huggunar og styrkíngar, látlu oss þá í þínu orði finna það, sein vér vitum að í því er: líkn og traust, huggun og styrkleika. Já drottinn! gef oss huggun og styrkleika; Amen. Og guð leit allt, sem hann hafði gjört, og sjá, það var allt- saman yfrið gott. Allt, sem guð gjörði, var yfrið gott. þetta orð þarf ekki að segja þeinr, sem trúa á guð, því þeir þekkja það vel og þó munu þcir, sem trúa á guð, ekki vilja missa það úr heilagri ritníngu fyrir nokkurn mun. þetta orð er fullt kraptar og hugg-


Frú Guðrún Þorgrímsdóttir

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frú Guðrún Þorgrímsdóttir
http://baekur.is/bok/59fc5b4a-55b2-4aed-8f4c-9723a104aa95

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/59fc5b4a-55b2-4aed-8f4c-9723a104aa95/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.