loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
20 Á skildinum: Hér hvilir lík hússfrúar GUÐRÚNAR fORGRÍMSDÓTTUR, sem fæddist 7 Jan. 1818, giptist 2 JÚI. 1836 prófasti ASMUNDI JÓNSSYNI, eignaðist með honum 10 börn, hvaraf 6 lifa, deyði 14 Jan. 1860. Gáfurnar vóru afbragð, elskan til Guðs, hins góöa, fagra og sómasamlega innileg, hjartað hreint, höfðinglúndað, kærleiksfullt, staðfast og tryggt; þessvegna var hún: ástrík og ræktarfull dóttir, systir, vinkona, dygðarík og viðkvæm móðir, hússmóðir, maki, hvers manns hugljúfi. Hreinhjartaðir munu Guð siá. Matth. 5, 8. Hér hvílir hússfrú GUDRÚN þORGRÍMSDÓTTIR fædd 7 Jan. 1818 gipt 2 Jul. 1836 prófasti, séra ÁSMUNDI JÓNSSYNI, R. D. átti með honum 10 börn, lifa 6 þeirra ásamt syrgiandi föður, dáin 14 Jan. 1860. Hún hafði gáfaða sál og gott hjarta, var ástríkur maki og móðir, vinur, sem mátti treysta, og glaður gjafari, þann guð elskar.


Frú Guðrún Þorgrímsdóttir

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frú Guðrún Þorgrímsdóttir
http://baekur.is/bok/59fc5b4a-55b2-4aed-8f4c-9723a104aa95

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/59fc5b4a-55b2-4aed-8f4c-9723a104aa95/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.