
(22) Blaðsíða 18
18
Hið seinasta ár, sem hún lifði, inátti valla segja að hún stígi
á fætur; kraptarnir þverruðu sýnilega smátt og smátt, og þó hún
í þessari banalegu sinni sjaldan væri miög þúngt haldin, sem ekki
var lítil Guðs náð, þá var hægðin samt opt lítil, og hinn borni
bikar næsta beiskur. En hve beiskur, sem hann var, þá er hann
þó nú í botn úttæmður, öll jarðnesk mæða ytri og innri á enda,
þessu örðuga stríði lokið. ,
Og skyldum vér ekki prísa hana sæla, að hún hefur það allt
fullkomnað? Hún rækti trúlega sitt kall meðan dagur var, stóð
ineð sóma í sínum sporum, bar með þolinmæði og undirgefni undir
Guðs vilja hiö seinasta örðuga stríð. Já — oss, sem við vorum,
þegar liún létst, mun lengi reka minni til, hve fagur hennar dauði
var, hve hjartanlega hún með þakkar, blessunar, og bænar-orðum
kvaddi oss, vini sina og vandamenn, sendi þeim kveðju sína, sem
fjærverandi vóru, hve rósamt, stillt og guðlegt hennar sinni þá var,
hversu hún með bljugu, auðmjúku geði í sjálfu dauðans stríði
ákaliaði Guð og Krist, — því mál og ræna var alveg óskért frarn
í sjálft andlátið, — og eg þykist viss um, að hverr, sem viö hefði
verið, hefði hlotið ineð oss að undirtaka: það er fallegt að deyja
svona; gef mér, góöi faðir, að deyja eins og hún! Og — skyldum
vér þá ekki prísa hana sæla, að hún þannig hefur allt fullkomnað,
áð hún er nú flutt frá þessa lífs vetri til eilífðarinnar fagra sumars
í friðarins og sælunnar bústöðum?
Já — faðir I þú hefur hana til þín kallað, meðtak vort þakk-
læti, þakklæti tárurn, sárri sorg blandað, en þó þakldæti, hjartanlegt
heitt. þú gjörir allt vel! J>ú gafst oss hana, lánaðir um stutta
stund, og hefur hana nú aptur tekið! það var þér frjálst. Hún
var þín; þitt ráð er kjærleikur, þínir vegir miskun og trúfesti, og
þaö einnig þá er þeir eru oss skainmsýnum of háir.
En, goði Guð, við hvað er nú að hugga sig, þegar þínir
vegir þannig ekki eru vorir vegir. Ó, þegar þannig ber undir,
þá er það ekkert til á jörðu, sem fær liuggun veitt; jörðin meö
öllum hennar gæðum er offátæk til þess, þá að veita hina minnstu
svíun. Eða myndum vér ekki gjarna og með gleöi láta allt, sem
vér eiguin og undir hendi höfum af þessa heims gæðum, ef vér
þar ineð gætum veitt elskuðum vin heilsuna aptur, leist hann úr
helju og kallaö til lífsins aptur? Og við hvað er þá að hugga
sig? Hér gefst ekkert annað ráð, en að upphefja sitt höfuð og
líta í hæðir, líta upp til stjarnanna, upp til hans, sem ofar stjörnum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Saurblað
(28) Saurblað
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Saurblað
(28) Saurblað
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald