![loading/hleð](/images/loadingkey-7e99e1159a3686f6aa4f90043c554483.gif)
(19) Blaðsíða 15
15
Sálmab. Nr. 205, 2, 8-11.
þo eg hafi litlu að bæta við það, sem svo fagurlega hefur verið
mælt, yfir þessum líkbörum, þá lángar mig samt til, k. V., — og
eg vona Guð gefi mér styrk til þess, — að tala fáein orð, áður
þessa dökka Iikkista er alveg frá mér tekin, og látin niður í hina
kölðu, dymmu gröf, og eg vona þér virðið mér það til vorkunar:
því auk þess, að engum er hér skylðara að tala enn mör, og það
því fremur, sem það var ósk hinnar frammliðnu, „þareð enginn
þekti sig betur enn eg”, — og hennar ósk ætti Iiklega að vera mér
heilög, — þá veit lika hverr sá, sem eitthvað mótðrægt hefur reynt.
að það er svölun fyrir hið hrygga hiartað, að tala við aðra um
sitt sorgar-efni, og hverr, sem til þekkir, veit að hér er ekki lítið
sorgar-efni fyrir inig og mína.
Eða er það ekki þúngbært, að verða að sjá þá á besta æfiskeiði
heilsu svipta, og verða að leggia þá í jarðarinnar skaut frá mörgum,
óúppkomnum börnum, sein móðir elskar heitast allra á jörðu, og
sem elskuðu oss heitum, staöföstum kærleika, og það því fremur,
sem þeir voru fleiri mannkostum búnir? Og skyldu ekki allir, sem
réit þekktu þessa mína önðuðu, liúka upp satna munni um það, að
þar bió fríð sál í fríðum líkama? að ekki sé ofhermt, þó um
hana sé sagt hið sama, sem munnur sannleikans forðurn sagði um
Natanael: sannur Israeliti, í hverjum ekki eru svik.
Já, hiartaö var hreint, alveg svikalaust: allt óhreinlyndi, allt
undirferli, allur fagurgali, að vilia sýnast önnur en hún var, var
henni alveg fiarstæðt, að segia ósatt, að tala þvert um huga sinn
var henni ómögulegt. það sem hún talaði, sú góðvild, sem hún
sýndi öðrum, var hreinskilnislega meint. Já, hún gat ekki einu-
sinni trúað öðru um aðra, en að því væri eins varið með þá, og
hún var í því, eins og ylirhöfuð, laus við alla tortryggni.
Að láta gott af sér leiða, að gefa og útbýta og gleðja aðra
var hennar mesta yndi, og hún var mjög örlát og höfðinglunðuð í
öllum útlátum, og það gjört, sem hún vildi gjöra; sérplægni og
ásælni þekti hún ei. Ef einhver bágstaddur leitaði hennar hjálpar,
eða hún heyrði getið um einhver bágindi, þá Vaí það víst, áð
hún gat ekki liðsinnt, ef hún ekki gjörði það, já, hún gjörði það
opt, þó hún ekki gæti það, því góðvildin og góðsemin var so mikil,
að hún mátti ekkért aumt vita.
Við þá, sem henni einusinni varð vel við, við vini sína og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Saurblað
(28) Saurblað
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Saurblað
(28) Saurblað
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald