![loading/hleð](/images/loadingkey-7e99e1159a3686f6aa4f90043c554483.gif)
(23) Blaðsíða 19
19
býr, til föðursins á himnum, upp til hinna sælu hiininbúa, og svo
að bera sig að gegna sínum störfum, að taka sér fram í öllu góðu,
og þannig að gjöra sig þess veröugan ásíðan aö fá einnig þángað
að koma.
0, svo far þá sæl, ástkjæra framliðna! hvíl sætt og rótt við
hlið elskaðs bróður, við hlið elskaðra barna hanns og okkar! Yér
náúngar þínir, sem eptirlifum, já margir íleiri nær og fjær, mænum
áeptir þér hryggir í huga með sárum söknuði; en vér viljum bera
oss að fagna af þínu fengna frelsi. Vér lofum Guð fyrir það, að
hann gaf oss þig, því það er þó sannarlega þakkarvert, að hafa
átt þá dóttur, þá systur, þá móður, þann maka, sem meðan lííið
endtist var til sóina og stoðar, sem við dauða sinn er hörmuð af
öllum góðum, og hverrar fagri lífsferill lengi mun verða þeim
minnisstæður, sem hana rétt þektu. þér líður vel þar, sem þu
nú ert, svo sannarlega, sem það stendur stöðugt, að hreinhjartaðir
muni Guð siá. Meðan þú lifðir hér var kærleiki þinn til vor
tryggur og staðfastur, og hann mun í dauðanum ekki hafa kólnaö,
í þínu dauðastriði var þín síöasta hugsun helguð oss, lielguð Guði
og Krisli. Ó, elskaða sál, bið Guð einnig fyrir oss á hæðum, bið
Guð að halda hendi sinni yfir oss, að hiálpa oss að hegða oss
þannig, að vér ásíðan, þegar héðan förum, fáum líka að koma
þángað, hvar þú ert.
Og nú að skilnaði:
Drottinn blessi þig, hjartkæra frammliðna, og varðveiti þig!
Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig og sé þér náðugur!
Drottinn upplypti sinu augliti yfir þig, og gefi þér frið.
Og svo vil eg þegja, og mínum munni ekki framar uppljúka,
af því þú, Drottinn, gjörðir það. Amen, í Jesú nafni, Amen.
Sálmab./Nr. 363.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Saurblað
(28) Saurblað
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Saurblað
(28) Saurblað
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald