loading/hleð
(16) Blaðsíða 14 (16) Blaðsíða 14
Grunnskólar í grunnskólunum er lagður grunnur að mennt- un barna okkar og ber okkur því skylda til að vanda til þess verks sem þar er unnið. Langt er frá að grunnskólalögum sé framfylgt og fjárveitingar til skólamála hafa verið skornar niður. Skólar eru margsetnir, skóladagur barna er víð- ast sundurslitinn, skólatími yngstu barnanna allt of stuttur og skortur er á skóladagheimilum. Börn í sveitum þurfa ýmist að fara langar leiðir til skóla eða dvelja fjarri heimili sínu hluta úr vetri allt frá 7 ára aldri. Kennslugögn vantar, bókasöfn eru víða ófullnægjandi og skólum mismunað eftir því hvar þeir eru á landinu. Veru- leg ástæða er til að óttast afleiðingar þess hve nemendur sæta mikilli mismunun vegna búsetu. Kvennalistinn leggur áherslu á að börnum og ungmennum verði gert kleift að stunda nám í sinni heimabyggð sem lengst. Mikilvægt er að skólum verði sköpuð skilyrði til að uppfylla skyldur sínar þannig að öllum börnum verði séð fyrir góðu uppeldi og grunnmenntun. 14
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Ár
1987
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.