loading/hleð
(26) Blaðsíða 24 (26) Blaðsíða 24
Landbúnaður íslenskur landbúnaður stendur á krossgötum. Stefnan sem fylgt hefur verið einkennist af fyrir- hyggjuleysi og skammsýni. Árum saman voru bændur hvattir til nýbygginga og aukinnar fram- leiðslu. Nú er framleiðslan of mikil og bændur of margir miðað við þarfir markaðarins. Stjórnvöld og forysta bænda hafa leitað lausna meira af kappi en forsjá. Því standa sveitirnar frammi fyrir enn meiri fólksfækkun og niðurskurði en áður hefur þekkst. Ríkisvaldið leigir og kaupir fullvirð- isrétt af bændum en það leiðir af sér skipulags- lausa fækkun þeirra óháð gæðum landsins og gerir jarðirnar verðlausar. Félags- lífi og menningu sveitanna er ógnað og kjör bænda eru alsendis óviðunandi. Samdráttur í búskap kippir stoðum undan atvinnulífi landsbyggðarinnar og leiðir til atvinnuleysis og enn meiri fólksflótta. Kvennalistinn leggur áherslu á nauðsyn þess að halda landinu í byggð. Við eigum að brauðfæða okkur sjálf eftir því sem hægt er. Til þess þarf öflugan og vel skipulagðan landbúnað sem tekur tillit til náttúru landsins, gæða þess og gagna og skapar gott mannlíf í sveitum landsins. Landbúnaðarmál eru ekkert einkamál bænda heldur mál allrar þjóðarinnar. Okkur ber að skila af okkur betra landi til komandi kynslóða. Til að svo megi verða þurfa íbúar landsins að taka höndum saman, þéttbýlið þarfnast sveitanna og sveitirnar þéttbýlisins. Við eigum að hugsa um hag heildarinnar, hag íslensku þjóðarinnar. 24
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Ár
1987
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.