loading/hleð
(36) Page 34 (36) Page 34
Ofbeldi gegn konum og börnum Ofbeldi gegn konum og börnum er vandamál samfélagsins alls, en ekki eingöngu þeirra ein- staklinga sem fyrir því verða. Þar birtist kvenna- kúgun í sinni grófustu mynd. Ofbeldi inn á heimilum er þjóðfélagsvandi og dulið vandamál sem fólk forðast að viðurkenna. Komið hefur í ljós hjá nágrannaþjóðum okkar að ofbeldi inn á heimilum er mun algengara en talið var og á sér stað óháð félagslegri stöðu fólks. Nýlega hefur athygli fólks hér á landi beinst að ofbeldi gegn börnum. Reynsla annarra þjóða sýnir að andlegt, líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi gegn bömum er mun algengara en álitið var. Kvennaathvarfið í Reykjavík tekur á móti konum sem hafa verið beittar ofbeldi á heimilum sínum, alls staðar að af landinu. Síðan Kvennaathvarfið var stofnað hafa komið þangað árlega um 150 konur ásamt bömum sínum sem hafa verið vitni að eða sjálf verið beitt ofbeldi. Á undanfömum ámm hefur framboð á klámi aukist gífurlega á íslandi. Klámið verður stöðugt grófara og í því gætir sífellt meira ofbeldis. í klámi em konur ekki einungis misnotaðar heldur einnig börn og fer það vaxandi. Klám ýtir undir kvenfyrirlitningu og fordóma gagnvart konum. Vitað er að bein tengsl em á milli kláms og kynferðislegs ofbeldis gegn konum og börnum. 34


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Year
1987
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Link to this page: (36) Page 34
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/36

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.