loading/hleð
(34) Page 30 (34) Page 30
- 30 - Skúraský eru háreistust allra skýja og ná frá lágskýjahæð upp í miðskýja- eða háskýjahæð. Þau eru venjulega þann— ig til orðin, að bólstraský teygja sig upp i þá hæð, þar sem er nokkurt frost. Geta þá sumir skýjadroparnir ekki hald— izt fljótandi lengur, heldur frjósa. Þá breytir efri hluti skýsins um útlit, verður trefjaður líkt og klósigar og breiðist oft út, myndar svokallaðan steðja. Þá heitir það skúraský. Isnálarnar falla síðan, hlaða utan á sig skýjadropum, sem frjósa og verða að snjóflygsum, líkt og í regn- þykkni. Snjórinn bráðnar á leiðinni niður, ef hiti er við jörð, annars ekki. Skúraský eru algengust í útsynningi hér á landi, og ásamt þeim er oft mikið af bólstraskýjum. Þegar bólstraský myndast, er uppstreymi í því öllu, en um leið og úrkoman tekur að falla, dregur hún loftið niður með sér og myndast þar fallvindur. Annars staðar í skýinu heldur þó uppstreymið áfram, einkum á þeirri hlið, sem undan vindi snýr. Oft hvessir verulega um það bil sem skúrin eða élið skellur yfir, og á það sér þær orsakir, sem nú skal greina. I nokkurri fjarlægð á undan hryðjunni dregur hún til sín loft á móti aðal- vindáttinni. Þar verður þvl lygnt svæði. Þetta loft streymir skáhallt upp í skýið og sogast inn i uppstreymið. En út frá hryðjunni, allt upp í 500-1000 metra hæð, stendur stroka vegna fallvindanna, sem fylgja úrkomunni. A undan hryðjunni bætist þessi stroka við aðalvindinn á svæðinu, og þess vegna hvessir þá skyndilega, oft um 10—20 hnúta. Er sérstaklega varhugavert að fljúga gegnum þessi mörk, þar sem strokan byrjar, því að þar er oft mikil kvika. Er ráðlegt að fljúga þá ekki með meiri hraða en nauðsyn krefur. A eftir úrkomunni verða oft svipuð umskipti, en varla eins snögg. I útsynningi hér á landi, suð- vestanátt með éljagangi á Suður- og Vesturlandi, eru élin oft áberandi hvöss, og má af þvi marka, að þá gæti mjög þessa fyr— irbæris. Er hugsanlegt, að það hafi átt sinn þátt í sumum óút- skýrðum flugslysum hér á landi. iiíifíiíiísstssstiísiBSissitíljitfttftrnnfírnttfnftftfrfrrrrrtrrrrrr
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Back Cover
(91) Back Cover
(92) Scale
(93) Color Palette


Flugveðurfræði

Year
1961
Language
Icelandic
Pages
91


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Flugveðurfræði
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Link to this page: (34) Page 30
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/34

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.