
(12) Blaðsíða 8
8
brogsmaður, vel metinn og höfðingja ígildi. |>eim
hjónnm varð ekki barna auðið, en bjuggu í Vigur
til dauðadags. Móðir mín sálaðist 9. d. ágústm.
1831, en Kristján giptist þá þegar aptur Önnu Eb-
enezersdóttur sýslumanns í Hjarðardal, þorsteinsson-
ar. Hér er ekki rúm til að herma, hvernig arfa-
skipti framfóru eptir móður mína undir afskiptum
Kristjáns, en stjórn Ebenezers sýslumanns tengða-
föður hans. Eg vík því sögunni til mín sjálfs.
Eg ólst þá upp hjá minni góðu móður lengst
á bænum Fæti í Seyðisfirði,' hvar hún bjó, uns eg
var sendur í Reykjavíkurskóla. Veturnar 1799—1800
og 1800—1801 var eg hjá afa mínum séra Guð-
laugi prófasti í Vatnsfirði ásamt 4 öðrum lærisvein-
um, nefnil: Torfa Magnússyni, nú presti til Kirkju-
bóls í Langadal, Guðlaugi Sveinbjarnarsyni, presti
til Hvamms í Norðurárdal, dóttursyni prófastsins,
Jens Jónssyni, Arnórssonar sýslumanns, sem dó
ungur, orðinn kapellán til Kirkjubóls, og Jóni Sig-
urðssyni presti til Sanda í Dýrafirði, sonarsyni afa
míns séra Guðlaugs; lærði eg þá ásamt þessum
lærisveinum svo nefndar »artes«, og lítið meir í
latínu.
Haustið 1801 var eg sendur i Reykjavíkurskóla,
ærið skammt kominn í skólalærdómi og bláfátækur,
og dvaldi eg þar næstu 3 vetur ; fyrsta veturinn undir
kennslu Jóhanns sál. Árnasonar biskups þórarins-
sonar, sem þá var »proconrector«; en tvo síðari
veturna kenndi mér og neðribekkingum séraHjört-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Band
(62) Band
(63) Kjölur
(64) Framsnið
(65) Kvarði
(66) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Band
(62) Band
(63) Kjölur
(64) Framsnið
(65) Kvarði
(66) Litaspjald