loading/hleð
(45) Blaðsíða 41 (45) Blaðsíða 41
41 liann til mennta settur, og ungur kom hann í skóla; en þó hann \æri bæði ungur og fjörmikill, lagði hann svo mikla alúð á lærdómsmenntir, og sýndi ei miður kapp og fvlgi í því, að vera hinn fremsti, iðn- asti og ötulastiaf sínum lagsbræðrum, íþví, aðnema það, sem nema skyldi, en í líkams-erfiði og atorku, að hann var úr skólanum útskrifaður eptir 5 ára tíma með hinum bezta vitnisburði. Síðan stundaði hann í nokkur ár jafnsíðis atorku og lærdóm, en var prestvígður fyrri en hann hafði aldur til að lög- um, með biskups-leyfi; þó bann þá ætti erfiða stöðu, ’ sem eg fyr áminntist, gleymdi hann aldrei að rækja lærdómsmenntir, lesa nytsamar bækur, og leggja al- úð á sínar kenningar; þessu bélt hann áfram alla sína löngu embættistíð, og þó liann væri búsýslumaður mikill, lét hann ætíð sínar embættisskyldur liafafyr- irrúmið, en vann að binni sýslan sinni í bjáverkum, hann náði og því alræmi, að bann væri einn afþeim merkustu klerkum, og þó mér yrði ei þess auðið að heyra hann prédilia, hef eg þó séð á prenti snilli- legan vott þess, að hann var ágætur ræðumaður. Ekki þekkti eg séra Jón sál. að sjón, fyr en liann var orðinn roskinn maður, og engan nákvæm- an kunningsskap eða umgengni liafði eg við liann fyr en á lians síðustu árum; þó gat mér ei dulizt, að maðurinn liafði rækt menntir, bæði málfræði og sagnafræði, og mest kennimannleg vísindi um lang- an aldur. En einkum fannst mér til hans fróma, kærleiksríka, krislilega hugarfars, sem var orðið svo aút í því, að stjórna sínum anuars áköfu, þrekmiklti
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Band
(62) Band
(63) Kjölur
(64) Framsnið
(65) Kvarði
(66) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
62


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.