loading/hleð
(41) Blaðsíða 37 (41) Blaðsíða 37
37 nianni muni liáttað; en það er ekki nema óviss gáta, sem enginn má treysta. Hitt er áreiðanlegt, sem drottinn vor kenndi: »Af þeirra ávöxtum skuluð þér þekkja þá; þvi spillt tré getur ei borið góðan á- vöxt, og gott tré getur eiborið vondan ávöxt«. Yild- um vér því segja um einhvern mann af þjóð vorri, er oss liæri í fyrsta sinn fyrir sjónir, líkt og Jesús sagði um Nathanael: þessi er sannur Islendingur, í hverjum engin svik eru fundin; þá væri það ómerk- ur dómur, liversu mikið gott sem oss virtist svipur hans og ytri ásýnd boða. J>ar á móti þegar vér þekkjum líf mannsins af eigin reynslu, annara sögn og.. einkum af verkum hans, um iangan aldur, og þetta allt vottar trúmennsku og falslausa hreinskilni Iijartans, þá er oss óhætt að gefahonum líkanvitn- isburð og Jesús gaf Nathanael, að taka oss í munn orð drottins vors, og segja: þessi er sannur Islend- ingur, í hverjum engin svik eru fundin. En nær skyldum vér geta sagt þetta með fullkomnari sann- færingu, en yíir líkkistu þessa frómhjartaða fram- liðna; því hérerum vér fyrst komnir að fullri raun um, hver þessi maðurinn var. Eg vil því talaþessi orð, svo sem í nafni allra vor: sjá, hér hvílir í þess- ari líkkistu andvana líkami Jóns prests Mattln'asson- ar, er var sannur Islendingur, í hverjum engin svik voru fundin. Ekki efa eg, að allir menn, er þekktu, verði mér samdóma í því, að fyrnefndur öldungur bæði haíi verið sannur Islendingur, o: einn afþeim trúföstu, einörðu, hugprúðu og þrekmiklu íslending- um, og að í honum hafi engin svik verið fundin;
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Band
(62) Band
(63) Kjölur
(64) Framsnið
(65) Kvarði
(66) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
62


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 37
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.