loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
5 er getið; fékk hann þegar í æsku fyrstu þekkingu á skólalærdómi, einkum latínu, hjá séra Guðlaugi prófasti í Vatnsfirði, og kom honum það síðan að góðu haldi, var hann svo settur í Skálholtsskóla, dvaldi þar 6 vetur og útskrifaðist þaðan 1773, tví- tugur að aldri af skóiameistara Mag. Bjarna Jóns- syni með góðu mannorði bæði fyrir siðferði og lær- dóm, einkum hvað latínu áhrærði, sem og fyrír framúrskarandi fjör og íimleik. Eg heyrði sjálfur hinn mikla merldsmann, þorvald prófast Böðvarsson, minnast þannig Matthíasar sál., sem nú var sagt og ávallt til liins bezta — þeir voru skólabræður 1—2 vetur —; líka hef eg séð og lesið skóla-testimoni- um föður míns (sem nú er mér horfið), með eigin hendi meistara Bjarna; vottaði það hið hérsagða. Nokkur. ár þar eptir var Matthías í Vigur hjá föður sínum þórði, — móðir hans Margrét var þá dáin — uns hann gekk að eiga jómfrú Rannveigu Guðlaugs- dóttur, sem þá var komin að Kirkjubóli íLangadal, til foreldra sinna Guðlaugs prófasts og Rannveigar Sigurðardóttur; var hún fædd, að því mér er Ijós- ast, á Hvítárvöllum árið 1754, ogólstupp áSetbergi hjá prófasti séra Erlendi Vigfússyni og móðursystur sinni þóru Sigurðardóttur, konu hans, uns hún fór til foreldra sinna að Kirkjubóli; var Rannveig yngri talin bezti kvennkostur á Vestfjörðum. Ilvert ár það var, er þau giptust, veit eg ekki með vissu, þó eg ætli það hafl verið 177(5—77. þessi hin ungu hjón Matthías og Rannveig reistu bú á Eyri við Seyðisfjörð, hvar lengi og vel búið
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Band
(62) Band
(63) Kjölur
(64) Framsnið
(65) Kvarði
(66) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
62


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.