loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16 höfn 1850, þá orðinn söðlasmiður, 20 ára gamall; voru þeir báðir hinir efnilegustu menn og hugljúfar; 4 börn okkar hjóna dóu ung. Eg skrifa þetta ágrip jafnframt í því skyni, að ef einhver okkar hjóna borinn eða óborinn niður kynni að sjá það eður lesa, þá dagar og ár líða og eru liðin, að hann þá fái að vita, af hverjum kynþáttum hann er borinn og liðum kynþátta, sem nú eru liðnir, þó þeir, sem nú lifa aldnir, muni þá, eftilviil, flestirverða til hvíldar gengnir. Á minni pílagríms prestsferð lief eg skírt 875 börn, fermt 473, gipt 143 hjón, jarðsungið 742 menn; verið húsbóndi í 50 ár, prestur í 49 ár, giptur einni konu 48, efri forlíkunarmaður 46 ár. Híngað að Arnarbæli kom eg sjálfur með konu minni og 7 börnum okkar og fleiru fólki alfarinn frá rnínu góða prestakalli Eyri við Skutulsfjörð sein- ast í júlímánuði 1822, svo sem áður er sagt.* Um ') Kvetiit) viii bnrtfiir séra Jóns Matthíassonar og mad. Ingibjargar Pálsdóttur frá Eyri vi?) Skatulstjnrf) af Amarbæli í Ölt'usi, sumarif) 182Í2, af sýslumanni Jónsoníus. Súknufiur sár upp vaknar, shra Jóii, þinn, úr kynni mer sem mörgum fleirum munar, hverju skal una: forlaga dragferli fylgja hlftur þú, lítif) vif) viui og vandabundna viljugur þó skiljir. Fylgi þer fold og i'ddu foreldra beztu óskoraf) blófii og mægfium bæfíi biendra þer vina og kendra saknandi kvaddra sókna sérhvers mef), er téfiir hugnaí), allra heilla hjartans óskir bjartar.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Band
(62) Band
(63) Kjölur
(64) Framsnið
(65) Kvarði
(66) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
62


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.