loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 }>ótt óbærilegt meðan hann var einhleypur, það verðnr hann að leggja á sig eptir að hann er orðinn húsbóndi, og liann á að bera það með þolinmæði og enda með gleði sökum lieimilis síns. Hann verður að leggja á sig ýmsar þrautir og margskonar fyrirhöfn, svo að konu, börnum og hjúum megi líða vel; ánægja hans og gleði,' lieill hans og lieiður, er að öllu leyti bundin við heimili hans eptir að liann er orð- inn húsbóndi. Húsbóndinn nýtur, sökum hinnar þýðingarmiklu stöðu sinnar í þjóðfélaginu, meiri virðingar og vorkunnsemi af' öllum skynsömum mönnum, heldur enn liinn einhleypi, og þjóðfélag- ið vonast eptir og nýtur lika meiri styrks af honum enn liinutn einhleypa. Það mun flest- um fara svo, að þeir hafa meiri vorkunnsemi með og bera fremur virðingu fyrir þeim manni, sem er húsbóndi og margra barna faðir, enn þeim, sem maður veit um, að ekki ltugsar eða þarf að lmgsa nema um sjálfan sig. En hversu opt er ekki staða þessi í mann- félaginu óvirt og cnda svívirt. En af' því að henni fylgja svo liáleitar og þýðingarmiklar skyldur, þá mætir jaf'nan sá, sem óvirðir hana, óvirðingu og fyrirlitningu hjá öllum góðuin og heiðarlegum möunum. Ef embættismaðurinn vanrækir embætti sitt, eða stundar það illa á einn eða annan liátt, þá scgjum vér blátt áfram: „Hann er óhæfilegur til þess, sem honum er
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.