loading/hleð
(28) Page 24 (28) Page 24
24 ið skiptist í tvo flokka, sumir með húsbóndan- um, hinir með húsmóðurinni. Þegar svo hús- bændurnir eru horfnir frá, þá setjast hjúin á _dómstólinn, og dómurinn verður vanalega sá, að deilan hafi verið báðum að kenna að nokkru leyti. En þegar svo er komið, má telja það víst, að hjúin hafa hvorki ást á né virðingu fyrir húsbændum sínum ; og optast er þetta í rauu og veru húsbóndanum að kenna, sem ekki uppfyllti þá skyldu sína, að varðveita reglusemi á heimili sínu; því það er fyrst og fremst lians skylda. Það er heilög skylda húsbóndans að vaka yfir heimilisfriðnum; og hjónunum er það mjög áríðandi, að láta það lielzt aldrei koma fyrir, að þau deili í áheyrn hjúa og barna, þó ^ þeim kunni að sýuast sitt hverju, sem auðveld- lega getur komið fyrir. Ekkert almennilegt hjú leyfir sér að vekja ófrið á því heimili, þar sem hjónunum verður aldrei sundurorða og þau umgangast hjúin með ástúðlegri friðsemi. Ann- að mál er það, þó húsbóndinn verði alvarlega að taka í taumanna, ef einhver á heimilinu brýtur stórkostlega skyldu sina í einu eða öðru. En til þess að reglusemi geti átt sér stað, þá verður húsbóndinn að hlýða því lögmáli sjálfur, sem hann ætlast til að aðrir fylgi og breyti ept- ir. Þegar hann krefst reglusemi af hjúum sín- « um, þá má hann ekki vaða eins og sóði um allt sjálfur; fyrir slíkum húsbónda getur enginn <
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Rear Flyleaf
(72) Rear Flyleaf
(73) Rear Board
(74) Rear Board
(75) Spine
(76) Fore Edge
(77) Scale
(78) Color Palette


Heimilislífið

Year
1889
Language
Icelandic
Pages
74


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Link to this page: (28) Page 24
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/28

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.