loading/hleð
(35) Page 31 (35) Page 31
31 andi auga og nákv.æmar gætur á siðferði lieim- ilismanna sinna; það er skylda hans að áminna, ef hann sér einum eða öðrum skaðlega ábóta- vant. En því að eins hafa áminningar lians og leiðbeiningar nokkra þýðingu, því að eins skeytir nokkur þeim, að iiúsbóndinn ræki sjálfur þær dyggðir, sem hann brýnir fyrir öðr- um. Sé t. d. húsbóndinn deilugjarn við aðra, ranglátur, ósanngjarn, eyðslusamur og fleira og fleira sem telja mætti, þá er náttúrlegt þótt eptir höfðinu dansi limirnir og heimilið beri einlivern keim af löstum og ókostum húsbónd- ans. Sannarlega er það heimili illa farið, þar sem húsbóndinn hefur glatað allri virðingu, þegar hann, sem á að vera hinn fremsti og fyrsti á heimilinu, er um leið hinn spilltasti og versti, þegar hann, sem á að vaka yfir lieiðri heimilisins og sóma þess, verður fyrstur til að troða hann undir fótum. Sá húsbóndi er sann- arlega aumkvunarverður, sem finnur og verður að játa það, að hann sé liinn spilltasti á lieim- ilinu, og að allir heimilismennirnir sé honum betri liver í sínu lagi, og sem liefur ekkert að hugga sig við nema það, að börnin og konan séu betri. Tiífinning eigin spillingar og vesal- dóms verður honum með tímanum að afarþungri byrði; og hún verður honum ekki léttari fyrir það, að hann finnur til þess, að liann hefur saurgað þann helgidóm, sem liann átti að varð-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Rear Flyleaf
(72) Rear Flyleaf
(73) Rear Board
(74) Rear Board
(75) Spine
(76) Fore Edge
(77) Scale
(78) Color Palette


Heimilislífið

Year
1889
Language
Icelandic
Pages
74


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Link to this page: (35) Page 31
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/35

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.