loading/hleð
(39) Page 35 (39) Page 35
35 aö muni innan skamms rýma fyrir öðru sann- gjarnara og réttlátara. Eigi maður með sem fæstum orðum að lýsa ástandi góðrar konu og góðrar húsmóður, þá er það varla hægt með færri eða heppilegri orðum enn einn vitur maður liefur gjört, sem sé, að hún sé ímynd sjálfsafneitunar og kær- leika. Húsmóðirin ber áhyggju nótt og dag, en það er minnst fyrir sjálfri sér; það er optast fyrir þeim, sem eru undir hennar liendi. Hún hefur að jafnaði meira að gjöra enn hún sér út úr, því er eitt verkið er af, kallar annað að; og flest af þessu er fyrir aðra en hana sjálfa per- sónulega. Maðurinn hennar, börnin og hjúin eru það, sem hún vinnur og starfar fyrir: geti hún rneð fyrirhöfn sinni eflt og stutt lieill og ánægju þeirra, þá liefur hún uppskorið nóg laun, þá er hún ánægð. Hún er að öllu leyti öðrum háð; hún hefur bundið kjör sín við kjör ann- ars manns, sem hún áður þekkti opt og tíðum lítið til. Yerði hann fátækur, þá ber hún fá- tæktina með honum; verði hann fyrir hatri og ofsóknum, þá ber hún það með honum, þótt hún hafi ekkert til saka unnið. Yerði liann sjúkur, þá stundar hún hann; og það er opt sem hún finnur hvorki til svefns né þreytu, hvað mikið sem hún leggur á sig. Hún er sannarlega öðrum háð, því börnin hennar heimta 3*
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Rear Flyleaf
(72) Rear Flyleaf
(73) Rear Board
(74) Rear Board
(75) Spine
(76) Fore Edge
(77) Scale
(78) Color Palette


Heimilislífið

Year
1889
Language
Icelandic
Pages
74


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Link to this page: (39) Page 35
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/39

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.