loading/hleð
(48) Page 44 (48) Page 44
unnið er heima og hverju orði, sem talað er, eins og skugginn líkamanum. Konan er sál heimilisins; húu gjörir það ann- aðhvort gott eða vont. Iðjusemi og atorka bóndans kemur fyrir ekk- ert, þegar konan sinnir fáu nema hégómlegum skemmtunum og heimskulegu tildri. Það er ekki von að vel fari á þvi heimili, þar sem konan tollir ekki heirna, lieldur er eins og póst- ur á sifeldum erli fram og aptur heimili af heimili, bæ úr bæ, til þess að bera fréttir og fá fréttir. Bóndinn og hjúin fá ekki mat sinn á réttum tíma, er þau koma svöng og þreytt frá vinnu sinni, annaðhvort af teignum eða af sjónum; börnin meltast í rúminu fram að hádegi og ganga rifln og skítug, er þau koma á fætur; og sjálf gengur hún með skötubörðin langt upp í pils, með olnbogana út úr treyjunni, stór glompugöt á liásinunum, ógreidd og óþvegiu. Það er nú sem betur fer, að þessi dæmi eru fá, en þau eru samt til, það þýðir ekki að bera á móti því; en — til þess eru vond dærni að varast þau. Konan er spegill, sem eptirtökusamur maður sér í með nokkurnveginn vissu. hvernig háttað er heima fyrir á heimilinu. Óþrifnaðurinn fylg- ir hinni óþrifnu konu livar sem hún fer, eins og Mórarnir og Skotturnar fylgdu vissum ætt- um í gamla daga; og þessi óhreini andi, lianu
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Rear Flyleaf
(72) Rear Flyleaf
(73) Rear Board
(74) Rear Board
(75) Spine
(76) Fore Edge
(77) Scale
(78) Color Palette


Heimilislífið

Year
1889
Language
Icelandic
Pages
74


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Link to this page: (48) Page 44
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/48

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.