loading/hleð
(64) Page 60 (64) Page 60
60 Þær afkasta ekki eins mikiu, sem ekki er held- ur við að búast, því þeim er að jafnaði ekki gefin eins mikil orka; en þó vil eg segja það, að við, sem erum í brókum, megum vara okkur á sumum stúikunum, að þær ekki gjöri okk- ur skömm til. Vinna kvennfólksins verður víst allstaðar jafnari árið yfir enn vinna karlmann- anna. Þær vinna meira að jafnaði i sess og sæti að fráteknum þeim mönnum, sem kunna einhver sérstök verk, svo sem vefurum og smið- um. Milli sláttar og vertíða verður mörg stund- in að engu hjá karlmönnunum. Sumir liafa fátt að vinna, er innisetur eru, sumir kunna fátt að vinna í innisetum og sumir eru ofboð þungir og stirðir á það. Stúlkurnar vinna margt handar- takið þær stundirnar, sem piltarnir annaðhvort ganga um með höndurnar í vösunum eða liggja aptur á bak uppi í rúminu sínu. Vitaskuld er, að þeir hafa marga kalda og stranga stund fram yfir þær, sem annað hvort er líka, en samt held eg að ekki sé bætandi við draslið, vosbúð- ina og hrakninginn, sem sumt kvennfólkið má hafa. Af sumum þeim verkum, sem karlmenn og kvennmenn vinna í sameiningu, eða þá liver fyrir sig, er stundum hluti kvennmann- anna litlu eða engu léttari enn verkhluti karlmannanna, að eg nú ekki tali um, þegar kvennmenn vinna alveg sama verk og karl- mennirnir, sem iðulega kemur fyrir hér á landi.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Rear Flyleaf
(72) Rear Flyleaf
(73) Rear Board
(74) Rear Board
(75) Spine
(76) Fore Edge
(77) Scale
(78) Color Palette


Heimilislífið

Year
1889
Language
Icelandic
Pages
74


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Link to this page: (64) Page 60
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/64

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.