loading/hleð
(241) Blaðsíða 209 (241) Blaðsíða 209
Verði skólinn fullskipaður, má búast við svo mörgum nemendum í 1. og 2. bekk. að þeir komist ekki fyrir í einni stofu og verður þá að skifta þeim í tvær stofur. Sjaldnast mun þó þurfa að skifta nema fyrsta bekk og verður þá ein stofa afgangs, en það er líka öldungis nauðsynlegt. í öllum nýjum skólum erlendis er sérstakur náttúrufræð- isbekkur og áhalda og náttúrugripasafn skólans er þá venjulegast við hlið hans, svo fljótlegt sé og fyrirhafnar- lítið að ná þaðan því, sem nota þarf við kensluna í það og það skiftið. Stofuna, sem upp á loftinu er, mætti hafa til náttúrufræðiskenslu; en sá galli er á, að áhaldasafnið verður í hinum enda hússins. Dráttlistarstofu og skóla- iðnaðarsal vantar alveg og hvergi rúm fyrir þetta í hús- inu, nema með því að taka til þess samkomusalinn, sem tæplega getur komið til mála. Salur þessi er í miðju hús- inu 22 álna langur, en ekki nema 9Vi alin á breidd og 5 álnir á hæð. Sjá allir að hann svarar sér næsta illa og verður ilt bæði að tala og syngja í honum. Sá galli er á kenslustofunum, að gluggarnir eru alt of litlir, einkum vegna þess, hve herbergin eru breið. í barnaskólum til sveita í Danmörku er svo ákveðið, að glerflötur gluggans skuli vera 1/5 af gólffleti skólastof- unnar. Þjóðverjar telja 1 /4 mátulegt og að 1 /6 sé hið allra minsta sem komist verði af með. Eftir uppdrættinum að dæma, verður glerflöturinn 1/9-1/11 af gólffletinum, eða gluggarnir til jafnaðar hálfu minni en þeir eiga að vera. Þá er heimavistum aðallega ætlað rúm á efra lofti. Eru þar 4 stór súðarherbergi með kvistgluggum, tvö 16 álna löng og 6Vi alin á breidd með 3 gluggum á þaki og 2 11 álna löng og 6 álna breiða með 2 gluggum hvort. Auk þess eru 4 stafnherbergi á sama lofti. Port er ekkert á húsinu, svo öll þessi herbergi eru mikið undir súð. Er svo til ætlast, að margir nemendur sofi í þessum stóru súðar- herbergjum: geta verið 10 í hvoru hinu stærra en 9 í hinum smærri báðum. Af þeim gætu 16 lesið í stafnher- bergjunum en 13 hafa hvergi rúm til lestrar nema bekk- ina eða svefnloftin sjálf. Eins og menn sjá, kemur þetta fyrirkomulag gagngjört í bága við þau fyrirmæli og til- ætlun þingsins, sem skýrt er frá hér að framan, og þar að auki er það mjög óheppilegt, að hafa svo mikla ibúð uppi undir þaki. „Þakherbergi eru í heilbrigðislegu tilliti hin lang- „óhentugustu til íbúðar" (Sören Hansen: Bygn- ingslovgivningens sanitære Hovedopgave Kbh. 1903), fyrst og fremst fyrir þá sök, að þau geta aldrei orðið vel björt, vegna þess hve gluggakisturnar eru djúpar, ekki sízt, þegar þar við bætist að gluggarnir eru fáir. Allir sjá, að 3 gluggar fremur litlir á 16 álnum er alt of lítið. Á einu herberginu eru þeir allir á móti norðri, svo þar kemst aldrei inn sólargeisli, og er það eitt út af fyrir sig nægilegt til þess að gera herbergi þetta með öllu óbyggilegt, enda væri full þörf á því fyrir geymslu, sem ekkert rúm er ætlað á loftinu, að undanteknum 2 smá þakklefum, en nem- endur þurfa mikið rúm fyrir föt sín, kofort og annað dót og eitthvað af matvælum. Loftið hlýtur líka ætíð að verða verst uppi undir þakinu; þangað stígur alls konar óloft, ekki sízt í húsi eins og þessu, sem ekki er gert ráð fyrir að hafi neinar tilfærur til lofthreinsunar (ventilationar), engin vindaugu né loftleiðslupípur, aðeins nokkura glugga á hjörum og vita allir, hve þægilegir þeir eru á veturna. Mun það vera alveg einsdæmi um þessar mundir í öllum þeim mentaða heimi, að skóli sé reistur, eða menn láti sér koma til hugar að reisa skólahús án nokkurrar vindeygingar. Enn er ótalinn sá ókostur við þessa vistarveru á efra lofti, að ekki er nema einn stigi þangað upp og gæti það orðið lífshætta að búa þar uppi, ef eldur kæmi upp í húsinu. Loks skal þess getið, að mjög verður erfitt með eftir- litið með þeim háloftsbúum fyrir skólastjóra, sem ætlað er vinnuherbergi niðri á gólfi, og ekki verður heldur þægilegt að koma við aðgreining á konum og körlum, því það mun þó ekki vera ætlast til að hafa það eins og í baðstofu, þó vistarveran sé nauðalík baðstofuloftunum gömlu. Á neðra lofti eru 8 herbergi, sem ætluð munu til heimavista. 2-3 af þeim þarf nauðsynlega að hafa fyrir áhöld og náttúrugripasafn, en þó mætti koma 14-16 nemendum í hin, sem eftir verða til svefns og lesturs. Er þá samtals i húsinu svefnrúm handa 45 nemendum, sé norðurloftið notað til þess, sem ekki ætti að vera, en lesrúm fyrir 32.45 var lægsta heimavistatalan, sem þingið til tók. Eg þykist nú hafa sýnt fram á með rökum, að hús, sem bygt yrði eftir þessum uppdrætti, fullnægir engri af hin- um sjálfsögðu grundvallarkröfum, hvorki hvað rúm, birtu né loft snertir, að það vantar herbergi til þess að hægt sé að kenna alt það, sem lögin ákveða, og að brotið er á móti tilætlun þingsins, hvað fyrirkomulag heima- vistanna snertir. Or þessu verður að bæta, stjórnin verður að fara eftir lögunum og vilja þingsins og gera þær breytingar, sem til þess útheimtast. Þetta ætti líka að vera harla auðvelt fyrir hana, þar sem annar uppdráttur liggur fyrir henni. Þar er 209
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (241) Blaðsíða 209
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/241

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.