loading/hleð
(122) Blaðsíða 90 (122) Blaðsíða 90
þetta svívirðilega samkomulag og fá réttláta og sann- gjama niðurstöðu á þessi misklíðarmál. Þegar við í eitt skifti komum í borðstofuna, þá var þykk þáma í henni. Úti var kalt, og hafði rokið af réttum á borðunum. All- margir af skólapiltum gripu strax fyrir nefin og hlupu út, en aðrir fóru að grenslast eftir hvað á borðum væri, en það var soðinn fiskur á stórum leirfötum, og mikið af honum. Fiskstykkin heldu sér ekki, en voru eins og grautur. Það var mikil og óþægileg lykt af þessum fiski á meðan hann var heitur, en það var ekkert mjög vont bragð að honum, og nú stóð svo á að skólastjóri átti að borða með okkur þenna dag. Hann var þarna kominn og fór að borða og sagði að fiskurinn væri góður, en þá fór fjandinn í spilið. Piltar gengu allir burt, og tóku sumir með sér nokkuð af fiski til að sýna hinum kennurunum og frú Hjaltalín, og allir höfðu sömu söguna að segja að þetta væri ekki forsvaranlegur matur, nema skólastjóri; hann lét sig eigi. Nú höfðu piltar fund með sér. Vildu sumir að við gengjum allir úr skólanum en aðrir vildu að við kysum þriggja manna nefnd sem gengi fyrir amt- mann inn á Akureyri og tjá honum alla málavexti og var það samþykkt af meirihluta. Þessir nefndarmenn fóru strax um kvöldið inn á Akureyri og tók amtmaður okkar málstað vel til greina, og ráðlagði að við skyldum hafa sáttafund í máli þessu og vanda vel til hans, fá mikils- virtan óvilhallan mann með okkur til að reyna að sættast á málið með viðunandi kjörum. Ekki man ég, hvort amtmaður ráðlagði okkur hver maður væri hæfastur ti! þessa verks, en við sjálfir afréðum að fá séra Arnljót Ólafsson á Bægisá, og það var maðurinn sem við fengum fyrir okkar hönd til þess að fá viðunandi niðurstöðu á þetta matarmál. (Sunnudagsblað Alþýðublaðsins 3. apríl 1938 1-6) Að lokum segir Friðrik Guðmundsson frá Grímsstöðum frá því í æviminningarbrotum sínum, er hann heimsótti þau hjón, Maríu Flóventsdóttur og Jón bónda Guðmundsson, á heimili þeirra að Krossastöðum á Þelamörk árið 1895. Leit ég þau þá alt öðrum augum, og átti hjá þeim beztu nótt og bar heimili þeirra með sér fyrirmyndar- stjóm úti og inni. Hjá þeim var margt fólk í heimili og var sem allir heiðruðu hjón þessi og svo hetjulegur og góð- mannlegur var gamli bændaöldungurinn, að ég skamm- aðist mín fyrir að hafa einu sinni verið í hópi þeirra manna sem markað höfðu eitthvað af hrukkunum á enni hans. Og hefði ég þá átt peninga, hefði ég reynt að bæta honum upp það, er á vantaði fæðispeningana forðum, en hann hafði aðeins borið gæfu til þess með nærgætni og ljúfmensku að sýna mér hve rangt ég rataði sem oftast. Mér hafð alt af fundist ofmikið veður gert út af smá yfirsjónum við matinn, og sá heldur aldrei neina knýj- andi ástæðu til að kvarta, nema yfir morkna fiskinum. Óþokkann á mjólkinni fékk ég aldrei að sjá og trúði því aldrei, sannfærðist líka daglega um það að svo margt var ósatt á milli borið. (Sunnudagsblað Alþýðublaðsins 3. apríl 1938 8) Þorleifur í Hólum minnist líka matarmáls- ins nær 60 árum siðar og segir: Aldrei festist neinn kali hjá mér til Jóns bryta. Aðstæður voru slæmar i Möðruvallabænum til að hafa svona mikla fæðissölu, eins og áður er tekið fram. Hann alveg óvanur svona starfi. Var því ekki von, að hann hefði gott vit á því, hvernig haga skyldi viðskiptunum við þennan unga sveinaskara. Og piltarnir eflaust nokkuð kröfuharðir. Ég hygg, að Jón hafi verið bezti maður, þó að honum fataðist í þessu embætti. (Minningar 95) Veturinn 1881 til 82 voru skólasveinar 51 talsins, 19 í efra bekk og 32 í neðra bekk. Um vorið luku 17 nemendur úr efra bekk gagn- fræðaprófi. Pétur Jakobsson frá Sauðafelli í Dölum andaðist um veturinn og bróðir hans Jósep lauk ekki prófi. Af 32 nemendum í neðra bekk komu aðeins 8 aftur í skólann. Án efa hefur matarmálið haft þar nokkur áhrif, þótt fleira hafi komið til. Til dæmis vekur það athygli að 9 af 24 nemendum, sem ekki komu til skóla aftur, voru föðurlausir og fjórir höfðu setið tvo vetur í neðra bekk. Hafa þeir ef til vill ekki haft ráð á því að kosta sig enn einn vetur í skóla. Þá var um sumarið stofnaður búnaðarskóli á Hólum í Hjaltadal og þangað fóru nokkrir af nemendum Möðruvallaskól- ans. En mestu munu þó harðindin vorið og sumarið 1882 hafa valdið um að minni að- sókn varð að skólanum um haustið. I Minn- ingarriti Möðruvallaskólans segir líka: Fyrsta veturinn, 1880-1881, voru 35 í skólanum, og næsta skólaár voru þeir 51, og það hafa þeir flestir verið, enda voru þeir þá of margir. Síðan hefir ekki verið hægt að taka svo marga, því að taka varð eina stofuna til að geyma í bækur og náttúrugripi skólans. Næsta ár voru ekki nema 25 í skólanum, og mun það mest hafa orðið af harðærinu, er þá fór að þrengja að mönnum, og svo varð misklíð nokkur milli fæðissalans og nokkurra pilta, og 2 eða 3 komu ekki fyrir þá sök. (Minningarrit 9) Horft um öxl Fáir atburðir í 100 ára sögu skólans hafa orðið mönnum jafn-minnisstæðir og matar- málið á Möðruvöllum. Sögusagnir hafa gengið um þessa atburði í hartnær heila öld og er margt missagt í þeim fræðum og „valt og ótraust er mannlegt minni, er menn rifja upp lögu liðna atburði, jafnvel þó að greinargóðir menn og minnugir eigi í hlut.“ (Sigurður Guðmundsson Norðlenzki skólinn 192) í þessu máli báru þeir Jón Hjaltalín og Jón Guðmundsson aldrei hönd fyrir höfuð sér á opinberum vettvangi. Greinin í Skuld og sögusagnir unnu hið hljóðláta starf rógsins og báðir hafa þeir hlotið þungan dóm í munn- mælum. Ekki er því að neita að báðum urðu þeim mislagðar hendur í þessu máli. En óbil- girni skólapilta var mikil. í Skuldargreininni er lýst vatni því er piltar voru látnir hafa til neyslu. í lok greinarinnar er birt þetta vott- orð: Neyzluvatnið hefir verið tekið úr læk, sem fellur niður túnið fyrir sunnan skólahúsið; sunnanvert við lækinn;
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (122) Blaðsíða 90
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/122

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.