loading/hleð
(326) Blaðsíða 294 (326) Blaðsíða 294
Dansað var í leikfimihúsinu, sem ætíð var kallað leikhúsið. Enda þótt Hjaltalín væri lítið um dansinn gefið, lét hann það gott heita, en kona hans ýtti mjög undir hverskyns gleðskap og lék stundum á hljóðfæri fyrir dansinum. Þegar kom að þeim tíma, að böllunum skyldi slitið, kom Hjaltalín ætíð sjálfur út í leikhús, og þótti þá vænlegast að hætta. Slökkti hann sjálfur ljós, og gekk síðastur um garða. Árin, sem skólinn var húsnæðislaus á Ak- ureyri, gat ekki verið um skemmtanalif að ræða innan skólans fremur en annan félags- skap. Snorri Sigfússon segir svo frá: „Félagslíf var eiginlega ekkert meðal nemenda, sem varla var von, þar sem skólinn var á hálfgerðum hrak- hólum þessi ár. Og líka var fremur dauft yfir bæjarlífinu og fátt um skemmtanir, og mátti heita að Góðtemplara- reglan héldi uppi aðal félags- og skemmtanalífi í bænum og tókum við sumir allmikinn þátt í því. . . . Við sem tókum þátt í sönglífi í bænum höfðum nóg að gera og nægar skemmtanir í sambandi við það. Og ekki man ég eftir nema Þorrablótinu, er við tókum sameiginlega þátt í og var svo sem á vegum skólans“. (Ferðin frá Brekku I. bls. 142). Síðari vetur Snorra í skólanum, 1904-1905, var að vísu farið að kenna í skólahúsinu, en ekki er getið um skemmtanir þá, nema af- mælishátíðina, sem síðar segir frá, en Snorri getur hennar ekki. Raunar eru nær engar heimildir um skemmtanahald í skólanum þessi ár, þó að eitthvert hafi verið. Af minningum Lárusar Rist sést, að dansað var í leikfimihúsinu um helgar. Húsið var tilbúið 1905 og hefir það sjálfsagt verið tekið upp jafnskjótt og húsið var til. Lárus tók við kennslu ári síðar. „Þó að ég mótmælti því, að dansað væri í húsinu og gerði kröfur um endurbætur, tók Jón Hjalta- lín því með mikilli ró, en tjáði mér að svona yrði þetta að vera, og meira yrði ekki gert í bráð“. (Synda eða sökkva bls. 206). Varð það og svo að leikfimihúsið varð danssalur skól- ans til haustsins 1921, að Sigurður Guð- mundsson flutti dansinn inn á Sal, sem síðar segir. Þegar LJngmennafélagið tók til starfa 1907, kaus það sér skemmtinefnd, sem skyldi sjá um að haldnar væru skemmtisamkomur eigi sjaldnar en einu sinni í mánuði. Af ummæl- um í skólaskýrslum er svo að sjá, að fleira hafi verið haft til skemmtunar en dans, svo sem söngur og íþróttir. Næstu árin tók skemmtanahaldið litlum breytingum. Kosnar voru skemmtinefndir og haldnar danssamkomur í leikfimihúsinu einu sinni í mánuði, „og buðu nemendur þá kunningjum sínum úr bænum að taka þátt í þeim. Auk þess fengu þeir sér stundum snúning á laugardagskvöldum 1-2 tíma áður en þeir háttuðu“. Viðhorf Stefáns skóla- meistara til þessara skemmtana kemur ljóst fram í eftirfarandi: „Nemendum er yfirleitt ekki aftrað frá hóflegum skemmtunum, allra síst þeim, sem vafalaust eru hollar og hress- andi eins og flestir leikir undir beru lofti, glímur, fimleikar og jafnvel dans í hreinu og loftgóðu húsi“. (Skýrsla 1909-’ 10, 59). Árni Þorvaldsson segir svo frá skemmtanalífi í skólanum í Ævisögu sinni: „Skólameistari leyfði piltum talsvert frelsi, og hafði það góð áhrif. Danssamkomur höfðu piltar uppi I leik- fimihúsi næstum því að jafnaði einu sinni I viku eða á hverju laugardagskvöldi, og var þá oft dansað fram á nótt. Mörgum bæjarbúum þótti það ganga hneyksli næst, hve mikið væri dansað í skólanum. Ýmsar stúlkur úr bænum voru boðnar á dansleiki þessa, en á þá kom ég aldrei eða næstum aldrei". (II. bls. 355). En svo er að sjá sem nemendum hafi þótt skemmtanahald þetta laust í reipunum, svo að horfið var að því ráði haustið 1911 að stofna sérstakt skemmtifélag „til að veita nemendum eins ódýrar skemmtanir og föng eru á hér í skólanum“. Samkvæmt lögum fé- lagsins áttu skemmtanir ekki að vera sjaldnar en þriðja hvern laugardag. Fyrsti skemmtifé- lagsformaður var Hulda Á. Stefánsdóttir skólameistara. Auk dansins skemmtu menn sér við spil og töfl. Á næsta ári var það upp tekið, að halda aðalskemmtan félagsins á gamlárskvöld. Var það vafalaust vegna þess, að nær engir nem- endur fóru heim til sín í jólaleyfi, og hefir þótt nauðsyn að gera þeim eitthvað til gleðskapar sem um munaði. Þá var danssalurinn skreyttur eftir föngum og lúðrasveit fengin til að leika fyrir dansinum. Þessar gamlárs- kvöldsskemmtanir héldust til 1920. Sérstaklega er getið skreytinga á gamlárs- kvöld 1914. „Salurinn var skreyttur hið besta sem hægt var með flöggum og blómum. Á bakvegg salarins hafði Þórhallur málari Björnsson málað stóra skrautmynd, er sýndi kirkjuför álfanna á nýjársnótt. Afarstórt jólatré, sem A. J. Bertelsen verksmiðjustjóri hafði gefið nemendum, hafði verið sett upp, prýtt ljósum og ýmiskonar skrauti, sem etazráðsfrú Thora Havsteen hafði gefið að mestu. Við dansinn var leikið á píanó og horn“. Annars var harmonikan eina hljóðfærið á dansskemmtunum skólans eins og raunar víðast annars staðar. Skemmtanahald var með líkum hætti til 1921. Venjulega voru einhverjar veitingar inni í skóla, gosdrykkir og rjómakökur, og þótti mikið hnossgæti. Með komu Sigurðar Guðmundssonar varð
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (326) Blaðsíða 294
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/326

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.