
(347) Blaðsíða 315
ákveðið, að eldri nemendur mættu taka þátt í
hátíðinni, og boðið skyldi heiðursgestum.
Samþykkt var að halda samkomuna í veit-
ingahúsi, því að enn væri það ekki hægt í
skólahúsinu sjálfu, mundi það og verða dýr-
ara, þar eð svo margt þyrfti að flytja að.
Heimildir um samkomuhaldið eru ekki
aðrar til en auglýsing um „Program“ sam-
komunnar og grein í Gjallarhorni III. ár, nr.
13. Fer hún hér á eftir:
Afmælishátið gagnfræðaskólans hér, var haldin með
vegsemd mikilli 1. þ.m., í minningu þess að nú eru 25 ár
liðin síðan skólinn var stofnsettur. Gengust núverandi
lærisveinar skólans fyrir hátíðahaldinu, og höfðu
snemma í vetur kosið nefnd karla og kvenna úr sínum
flokki til að annast það. Ákváðu þeir til afmælisdagsins 1.
apríl og skyldi þá hátíðin standa, fór hún fram svo að
þeim er sómi að.
Hinn ákveðna dag hér um bil kl. (>'/i síðdegis komu
þeir saman í hinu nýbyggða húsi skólans, er ætluðu að
taka þátt í hátíðinni. Þaðan gengu þeir skrúðgöngu heim
að samkomustaðnum (Hotel Akureyri) og var merki
skólans borið í broddi fylkingar. Þá er skipaður var sam-
komusalurinn setti skólapiltur Jónas Jónsson fundinn
með stuttri ræðu. Settust menn þá að borðum, sem hlaðin
voru ljúffengum réttum og gómsætum drykkjum, en
meðan þeirra var neytt, voru ræður fluttar og kvæði
súngin. Skólastjóri J. A. Hjaltalín mælti fyrir minni kon-
ungs, kennari Karl Finnbogason fyrir minni Islands,
skólapiltur Kristján Bergsson fyrir minni skólans, skóla-
piltur Þorsteinn Jónsson fyrir minni skólastjóra o.s.frv.
Sungið var meðal annars „Minni skólans". er ort hafði
barnakennari Páll Jónsson og „Minni skólastjóra", er ort
hafði söngkennari Magnús Einarsson. Þá er menn voru
mettir og borðin hroðin, var sungið um stund, eftir það
var aftur sezt að drykkju, og urðu þá ýmsir til að skemta
með ræðuhöldum. Prófastur Jónas Jónasson mælti fyrir
minni nemenda skólans, skólastjóri o.fl. fyrir minni pró-
fastsins, skólapiltur Kristján Sigurðsson fyrir minni 1.
kennara, Halldórs Briems, skólapiltur Halldór Jónsson
fyrir minni 2. kennara, Stefáns Stefánssonar, gos-
drykkjabruggari Eggert Einarsson fyrir minni útskrifaðra
Möðruvellinga, kennari Karl Finnbogason fyrir minni
kvenna, verzlunarþjónn Hannes Jónasson fyrir minni
söngkennara, Magnúsar Einarssonar, skólapiltur Snorri
Sigfússon fyrir minni söngkennara, Sigurgeirs Jónssonar
o.s.frv., o.s.frv. Kl. 2 um nóttina var ræðuhöldum lokið,
voru þá borð burtu tekin úr samkomusalnum og danz
hafinn. Kl. 5 var samkomunni slitið að fullu.
Tæplega 90 menn tóku þátt í hátíð þessari, voru það
flestir núverandi nemendur skólans, og auk þess nokkrir,
er áður höfðu verið á skólanum. Kennarar skólans og
prófdómendur voru boðnir heiðursgestir.
í veislu þessari var sungið eftirfarandi
skólaminni:
Vort skólahús ei skreytir prjál
né skart á ytri hliðum,
en samanfelldur steinn við stál
und sterkum hvílir viðum;
og grind er saman greypt og negld
með góðri snilld og prýði,
af mestu hagleiks höndum telgd
svo hvergi er gölluð smíði.
Það hús, sem er á bjargi byggt,
mun bylting flesta standa,
og sé það viðum traustum tryggt,
því tíminn seint má granda.
En bygging veik á sandinn sett,
þó svipfríð vera kunni,
um langa stund ei stendur rétt,
en steypast mun að grunni.
Þó varðar meiru en vönduð smíð
á viði og hússins grunni,
að skólinn ungan leiði lýð
að lífsins mennta brunni,
að þekking sönn og sannleiksraust
með sæmd þar verji staðinn,
að andans bygging öll sé traust
og ekki á sandi hlaðin.
Og hver, sem vann að verki því,
að vekja menntun sanna,
að kveikja lærdóms ljósin hlý
í lágum hreysum manna,
að hrekja burtu heimskufár
og hlekki þrældóms brjóta,
skal sæmd og þökk um öld og ár
af allra munni hljóta.
Vor skóli verði sannnefnd sól,
er svörtum skuggum eyði,
og menntaljós um byggð og ból
með blessun sannri leiði;
hann styrki frið og bræðraband
og braut til frama ryðji,
og allt það gott, sem á vort land,
hann efli bæti og styðji.
Lokaerindið í þessu kvæði Páls J. Árdals
var um langan aldur aðalskólasöngurinn, þar
til söngur Davíðs útrýmdi honum 1930.
Séra Matthías Jochumsson tók ástfóstri við
skólann þegar eftir að hann kom til Akur-
eyrar, og prófdómari hafði hann verið a.m.k.
einu sinni úti á Möðruvöllum. Hann var
heiðursgestur á „stóru samkomunni“ og orti
þá Velkomenda minni. Þeir Stefán skóla-
meistari voru miklir vinir, og var séra Matt-
hías tíður gestur á heimili Stefáns og í skól-
anum. Höfðu nemendur því mikil kynni af
skáldinu, og leituðu margir til hans um ýmsa
hluti, og tók hann þeim ætíð af sinni alkunnu
ljúfmennsku. Handa skólanum orti séra
Matthías Skólasetningarljóð 1909 og Skóla-
kveðju 1915. Voru þau kvæði ætíð sungin við
þær athafnir og raunar oftar, svo að nem-
endur lærðu þau. Hélst svo þar til Sigurður
Guðmundsson varð skólameistari, þá hurfu
þau brátt í skuggann og lögðust af með öllu
eftir að ljóð Davíðs Stefánssonar, Undir
315
i
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald