loading/hleð
(167) Blaðsíða 135 (167) Blaðsíða 135
Deyfð stjómvalda Bréf það, sem varðveitt er í Þjóðskjalasafni, er uppkast að bréfinu til landshöfðingja. Árni Kristjánsson getur þess til í heimildasafni sínu að byggingarsögu menntaskólahússins á Ak- ureyri að undir þetta bréf hafi íslandsráð- herrann N. R. Rump sjálfur skrifað. Hjaltalín hvarf af þingi 1889. Árið 1900 var Stefán kennari hins vegar kosinn á þing fyrir Skagfirðinga og á Alþingi 1901 flutti hann ásamt Þórði Thoroddsen frumvarp um að verja úr landssjóði 25 þúsund krónum til að reisa á Akureyri gagnfræðaskóla. Ekkert var þar minnst á sambandið við Lærða skólann. Stefán Stefánsson í Fagraskógi mælti gegn frumvarpi Stefáns kennara og taldi varhuga- vert að flytja skólann frá Möðruvöllum, þar sem hann hefði unnið sér traust og álit, jafn- vel enn fremur en nokkur önnur okkar námsstofnun. í einu Reykjavíkurblaðanna segir frá þessum umræðum: Nokkrar umræður hafa orðið um gagnfræðaskóla á Akureyri; þar deildu þeir nafnar Stefán kennari og Stef- án búfr(æðingur). Lét hátt í salnum við ræður þeirra því báðir eru manna háværastir og málsnjallastir; óséð er enn um úrslit þess máls, — því vísað til mentamála- nefndar —, en líklegt er að Stefán búfr(æðingur) verði þar hlutskarpari nafna sínum; vill hann forða Möðru- vellingum frá áhrifum bæjarlífsins, halda þeim að kún- um og túninu hjá nafna sínum en frá stúlkunum á Ak- ureyri. (Elding 1901 127-128) Frumvarpið sofnaði í nefnd. í nefndaráliti er sagt að formælendur frumvarpsins hafi mikið til síns máls, en að svo komnu geti nefndin ekki mælt með flutningi skólans. Áður en til þings kom hafði Hjaltalín sent bænaskrá til Alþingis með Stefáni kennara. Eg fór þess á leit við landshöfðingja með bréfi dags. 24. Maí 1898, að landsstjórnin gjörði eitthvað til að ráða bót á vandkvæðum þeim, sem eru á Möðruvallaskólan- um, að því er snertir rúmleysi og óhentugt fyrirkomulag hússins, er gjörði það að verkum, að skólinn næði ekki tilgangi sínum. En það varð árangurslaust. Eg sendi bænarskrá til Alþingis 14. Júni 1899 líks efnis og stakk þá jafnframt upp á því, að skólinn yrði fluttur til Akureyrar og að hann yrði þá jafnframt gjörður að sam- eiginlegum skóla fyrir konur og karla. En árangurinn varð enginn. Eg álít það samt sem áður skyldu mína að benda Alþingi á, að mál þetta má ekki lengur vera aðgjörða- laust. Alþingi hefir stofnað skólann, og er það þvi skylda þess að sjá um að sínu leyti, að hann nái tilgangi sínum. Sökum þess vil eg enn leyfa mér að benda á, hvað eg ætla gagnsamlegast í þessu efni. Fyrirkomulag skólans hefir alltaf reynzt óhentugt, og nú í mörg ár hefir rúmið reynzt svo ónóg, að orðið hefir að vísa burtu umsækendum að þriðjungi og stundum alt að helmingi þeirra. Heilsufar pilta hdfir einnig verið lak- ara á hinum síðasta áratugi heldur en áður, meðan þeir voru færri, og kvað þó einna mest að því í vetur, er leið. Voru þeir piltar mjög fáir, sem aldrei urðu veikir, en sumir lágu lengi. Er eg mjög hræddur um, að rúmleysið eigi talsverðan þátt í því, þar sem svo margir menn verða að kúldast saman í sömu herbergjunum allan daginn, og þarsem þeir matast, geta þeir ekki verið nema rétt á meðan að þeir eru að því. Til þess að bæta úr þvi hér, svo að vel væri, þyrfti ekki aðeins að reisa hús jafnstórt því húsi, sem hér er, heldur þyrfti og það hús, sem nú er, kostnaðarsamrar aðgjörðar við bæði utan og innan, ef við það ætti að búa til lang- frama. Glugga þarf að smíða í mestan hluta þess, ofna þarf í bekkina, og ný rúmföt og rúmstæði að mestu leyti, ogyrði það landssjóðnum eigi alllítill kostnaður. Fyrir því er það tillaga mín, að þessi skóli sé lagður niður og að nýtt skólahús sé reist í Akureyrarkaupstað, þar sem kennslurúm sé fyrir 120 nemendur, en ekki ætlazt eg til, að þeir búi í skólanum. Eg hefi nú fengið hjá Snorra timburmeistara Jónssyni á Oddeyri uppdrátt, er sýnir slíkt hús. 1 bréfi, sem fylgir uppdrættinum, segir hann, að slíkt hús muni kosta uppkomið þar innfrá 25,000 kr. Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefir gefið loforð um, að hún muni vilja leggja 5000 kr. til byggingar skólahúss þessa, ef það yrði reist í Akureyrarkaupstað. Ennfremur hefi eg hugsað mér, að stúlkur hefði jafnan aðgang að þessum skóla og piltar, og ef svo yrði, mundi landssjóði sparast eigi aðeins tillag til tveggja skóla á Norðurlandi, heldur mundu og sjóðir þessara stofnana leggjast til þessa skóla. Kostnaður við skólabyggingu þessa yrði’ því ekki mjög mikill fyrir landssjóð, jafnvel ekki í bráðina, og árlegt tillag til skólans yrði töluvert minna en nú er. Eg verð og að ætla, að nemendur, bæði karlar og konur, hlyti og að hafa hag af þessu, þvi að auðveldara er að búa einn skóla út með kennslukrafta og önnur nauð- synleg áhöld heldur en marga. Samkvæmt því, sem eg hefi ritað hér að framan, vil eg leyfa mér að fara þess á leit við hinar háttvirtu fjárlaga- nefndir og þingið í heild sinni: Að veittar verði 25,000 kr. úr Landssjóði á þessa árs Alþingi til þess að reisa nýtt skólahús i Akureyrarkaup- stað handa skóla þeim, sem hér er, og til að flytja þangað það, sem hann á hér. Möðruvöllum í Hörgárdal, 14. maí 1901. (Bréfabók Hjaltalíns 149, 158-159) Þrátt fyrir þessi orð Hjaltalíns, sem nú hafði setið á Möðruvöllum 21 ár við vaxandi vel- gengni og aukið traust og virðingu, dauf- heyrðist fjárlaganefnd við þessu erindi. Næsta vetur sat Hjaltalín í Reykjavík vegna veikinda konu sinnar. Stefán Stefánsson var settur skólameistari þennan vetur. Tók hann nú upp merki Hjaltalíns og færði hin sömu rök fyrir máli sínu og hann hafði gert. í mikl- um greinabálki í Norðurlandi gerir Stefán hugmyndir Hjaltalíns að sínum, að komið verði upp á Akureyri menningarskóla fyrir karla og konur sem standa skyldi í sambandi við Lærða skólann. Einnig vekur Stefán upp að nýju hugmyndina um stúdentaskóla sem haldi uppi kennslu í þeim greinum er Lærði skólinn kenndi fram yfir þennan skóla. Telur hann skólann hafa mikil bætandi og mennt- andi áhrif á bæjarlíf á Akureyri. En nú barst þessum ódeigu baráttumönn- um óvæntur liðsauki.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (167) Blaðsíða 135
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/167

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.