loading/hleð
(305) Blaðsíða 273 (305) Blaðsíða 273
En nú þyrfti jeg nauðsynlega að fá að vita með áreið- anlegri vissu, hvort skólinn á ekki að starfa síðari hluta vetrar og fram á vorið, þangað til prófum er lokið og þá hvenær hann eigi að taka til starfa. Eins og jeg hef áður tekið fram, yrði að haga því nokkuð eftir skipaferðum, helst austan um land, því nemendur eru fleiri austan en vestan fyrir Akureyri, þó eru nokkrir í Húnavatnssýslu vestanverðri og Dalasýslu og væri þeim áríðandi að fá skipsferð. Seinna en 15. febrúar til 1. mars mætti kensla ekki byrja. Ætti hún þá að geta staðið yfir um þriggja mánaða tíma nálega óslitinn með því að takmarka Páska- og Hvítasunnuleyfi við helgidagana og láta Gagnfræða- prófið ganga eitthvað fram í júnímánuð, sem hvort- tveggja væri gerlegt. Kenslu í aðalnámsgreinunum mætti líka auka að nokkrum mun með því að sleppa nokkrum námsgreinunum, svo sem leikfimi, handavinnu og söng. Við það sparaðist líka upphitun á þeim herbergjum, sem notuð eru til kenslu í þessum greinum. Eins og hinu háa stjórnarráði er kunnugt, vantar íslenskukennara til skólans. í sumar talaði jeg um það við forsætisráðherra, að nauðsyn bæri til að slá embættinu upp 1. október með umsóknarfresti til nýárs, en það hefur þvi miður farist fyrir. Þá hefði það komið í ljós í tíma, hvort nokkur nýtur maður vildi líta við embættinu með þeim launakjörum, sem því fylgja að lögum. Ef það yrði ekki, neyddist stjórn og þing til að hækka launin. enda er ekki vanþörf á því. t símskeyti til forsætisráð- herra 9. ág. s.l. ljet jeg þess getið, að fengjust eigi aðrir til að sækja en lítt mentaðir menn eða viðvaningar, áliti jeg rjettara að loka skólanum eða jeg neyddist til að beiðast lausnar. Svo áríðandi og sjálfsagt tel jeg að íslensku- kennarasætið sje vel skipað. Jeg hef sagt forsætisráðherra að jeg hafi í svipinn ekki augastað á nema einum manni í þetta sæti og hann vildi jeg fá, það er Sigurður mag. Guðmundsson, enda sennilegt að hann fengist, ef sæmi- leg laun væru í boði. Á því ætti eigi að standa, þegar sýnt væri, að nýtir menn fást eigi með öðru móti. Sjera Geir Sæmundsson vígslubiskup fæst máske til að halda áfram dönskukenslunni fyrst um sinn, en þá býst jeg að sjálfsögðu við að hann vilji hafa hin sömu mánaðarlaun og í fyrra meðan kenslu er frestað, eins og aðrir tímakennarar við landsskólana. Sögu yrði íslenskukennarinn hver sem hann verður að kenna fyrst um sinn að minsta kosti. Örðugast verður að koma á heimavistum með sam- mötuneyti um miðjan vetur, en þetta er þó nauðsynlegt, svo nemendum verði kleift að kosta sig hjer. Þorsteinn Jónsson kaupmaður á Seyðisfirði hefur ótilkvaddur boðist til að gefa skólanum Tjörneskol, 30 tons, svo hann geti starfað í vetur og lítst mjer rjett, enda gefandinn látið það í ljós, að heimavistin fái þau, ef þau koma, sem mjög er tvísýnt, þar sem veturinn lagðist svo snemma að og ilt hefur verið og líklega lítt kleift að vinna námuna og enn verra að koma kolunum hingað, ef tið eigi breytist til batnaðar. En jeg get ekki betur sjeð en fátækir náms- menn ættu að fá tiltölulegan hlut af 125 kr. kolunum móts við aðra. Mun jeg fara fram á það og landsstjórnin ætti að stuðla að því að svo yrði. Heimavistin ætti því ekki að stranda á eldsneytisleysi, ekki síst ef Tjörneskolin kæmu. Steinolíu, kornvöru, sykur, kaffi og aðrar nauð- synjar ætti heimavistin að geta fengið hjá landsversluninni. Þá vildi jeg leyfa mjer að minna hið háa stjórnarráð á að söngkennara vantar hjer til skólans næsta ár, þó söngkenslu yrði slept hjer í vetur. Jeg skal geta þess, að Sigfús Einarsson söngfræðingur og organisti hefur bent mjer á Reyni Gíslason í Reykjavík sem sjerstaklega efni- legan söngkennara og vel fallinn til þessa starfa. Átti jeg tal við þenna mann í sumar og fanst mjer að hann ekki mundi alveg ófáanlegur til að takast þetta starf á hendur, ef hann hefði von um lífvænlega stöðu hjer. Sjálfsagt gæti hann fengið söngkenslu við barnaskóla bæjarins og að líkindum við væntanlegan húsmæðraskóla og svo prí- vatkenslu meiri eða minni, ef hann reynist svo sem af er látið og varla er efamál. Þætti mjer mikilsvert að stjórn- arráðið leitaði sjer upplýsinga um manninn og trygði skólanum hann eða annan jafnsnjallan eða snjallari, þvi jeg legg mikla áherslu á að söngkensla sje í góðu lagi í skólanum. Jeg get annars ekki dulist þess, að mjer finst stjórninni bera skylda til þess að vera sjer úti um góða kenslukrafta til skólanna og fái hún þá eigi með þeim launum sem lög heimila, þá eigi hún að leggja til við þingið að hækkuð sjeu launin. sje það ófáanlegt til þess, þá liggur eigi annað fyrir en loka skólunum fyrir fult og alt eða um stundarsakir, þar til betur blæs, því mesta fásinna er að halda uppi ónýtum skólum eða ljelegum. Það er ekki nóg að fje því sem til þeirra er kostað sje á glæ kastað, heldur hafa þeir blátt áfram stórskaðleg áhrif á hugsunarhátt fólksins. Virðingarfylst. Stefán Stefánsson. Til Stjórnarráðsins". Með brjefi þessu þóttist jeg hafa gjört stjórninni aug- ljóst, svo eigi væri um að villast, hvað skólanum væri lífsnauðsynlegt í nánustu framtíð, en þvi miður hefur það að mestu farist fyrir hingað til. Veturinn skall yfir með ódæma harðneskju og leið svo fram yfir miðjan janúar að ekki bar til tíðinda, engin vitneskja fjekst um það með sannindum, hvort eða hvenær skólinn tæki til starfa. Eitthvað um 19. janúar átti jeg símtal við forsætisráð- herrann og skýrði hann mjer frá því, að engar horfur væru á því að kensla gæti orðið í skólanum í vetur að nokkru ráði. Ljet jeg þá prenta tilkynningu um skólann er jeg sendi öllum nemendum og var hún á þessa leið: „I gærkveldi átti jeg símtal við forsætisráðherrann og taldi hann þess engan kost úr því sem komið væri og eftir því sem áhorfðist, að kensla gæti orðið I skólanum I vetur. íslenskukennara hefir stjórnin engan fengið, sem henni hefir líkað, og er það eitt út af fyrir sig nóg til þess að ekki getur orðið af kenslu í skólanum, því síst af öllu má íslenskukenslan falla niður. Mikið vantar á að nægilegt eldsneyti og ljósmeti sje fyrir hendi og ekkert útlit fyrir að það náist hingað í bráð. Og þótt eldsneyti væri fáanlegt, þá mundi skólahúsið reynast svo eldsneytisfrekt í aftakafrosthörkum þeim, sem nú ganga, að viðunandi upphitun með því kolaverði sem nú er mundi verða afarkostnaðarsöm og efnalitlum nemendum með öllu ókleif; þegar svo þar við bætist að allar aðrar lífsnauðsynjar eru rándýrar og sumar lítt fá- anlegar eða með öllu ófáanlegar. Flestir nemendur munu hafa lesið eftir föngum í vet- ur. ekki sist þeir, sem áttu að taka gagnfræðapróf á vori komanda. í ráði er að próf verði haldið í skólanum í vor á venjulegum tíma — síðari hluta maímánaðar, svo fram- arlega að ótíð og ísalög og þarafleiðandi almenn óáran og vandræði eigi banni, sem tæplega er við að búast eftir svo langan og strangan vetur, þó auðvitað geti svo farið. Ef vel lætur býst jeg við að ársprófið verði I vikunni fyrir Hvítasunnuna, en gagnfræðaprófið í vikunni eftir hátíðina. Um þetta verður nánar auglýst þegar fram á kemur og hægra verður að áætla með nokkurri vissu um samgöngur og spá um tíðarfar. Vegna þeirra nemenda, sem langt eiga að, hefi jeg hugsað mjer að árspróf verði lika haft að hausti fyrir þá er þess æskja. Með þessu móti geta þeir alveg sparað sjer ferðakostnaðinn hingað í vor og unnið sjer inn drjúgan 273
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (305) Blaðsíða 273
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/305

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.