loading/hleð
(37) Blaðsíða 5 (37) Blaðsíða 5
(sveinum) án tillits til þess hvort þeir eða ættingjar þeirra gætu greitt kostnað af skóla- vist þeirra. Ekki að undra þótt sumir menn brygðust hart við. Þegar úfar tóku að rísa með mönnum um og eftir 1200 og erlend ásælni jókst, hnignaði stólskólunum tveimur, á Hólum og í Skál- holti. Talið er, að eftir dauða Brands biskups Sæmundarsonar 1201 hafi Hólaskóli raunar lagst niður um tíma og Skálholtsskóli hætti með öllu 1236. Hólaskóli var endurreistur seint á 13. öld, en lagðist svo alveg niður árið 1341. Á 14. öld ofanverðri og allt til 1474 er ekki getið um skólahald á íslandi. Árið 1491 hóf Stefán biskup Jónsson skóla að nýju í Skálholti. Úr skóla hans komu meðal annarra siðskiptamennirnir Marteinn Einarsson, Jón Einarsson og Pétur Einarsson. Þegar Gissur biskup Einarsson fór til Kaupmannahafnar sumarið 1542 lagði hann til við Kristján konung III að leggja klaustur- jarðir undir skóla. í lagaboðum konungs 21. nóvember 1542 er mælt svo fyrir, að latínu- skóla skyldi setja bæði í Viðey og að Helga- felli, en ungmennafræðsla tekin upp í klaustrunum að Þykkvabæ, Kirkjubæ og að Skriðuklaustri. Voru Gissuri falin umráð klaustranna, skipan kennara og val nemenda. En eftir brottför Gissurar frá Kaupmanna- höfn til Hamborgar fjórum dögum eftir laga- boð konungs lét konungur hafa sig til þess að rifta lagaboði sínu um skólann í Viðey og leggja eignir Viðeyjarklausturs undir vald hirðstjóra að fortölum hans. Varð því engin bót ráðin á skólahaldi í landinu að þessu sinni. Hófst fast skólahald ekki að nýju fyrr en eftir siðaskipti, enda þótt í kirkjuskipan Kristjáns III frá 1537 væri gert ráð fyrir latínuskólum og sagt fyrir um nám í þeim. (Saga íslendinga IV 354). Að boði konungs frá 11. mars 1552 skyldu settir latínuskólar í Skálholti og að Hólum. Tilhögun skólanna þá þegar var sú, að nám fór fram í tveimur bekkjum, en sveinar sátu þó mörg ár í hvorum bekk og hélst svo alla tíð, meðan skólarnir voru á biskupsstólunum. Skólarnir voru prestaskólar og latínu skipað svo til öndvegis, að nemendur skyldu færir að lesa hana, tala og skrifa. Var því haldið að mestu skipan miðaldaskólanna. Árið eftir að Hólaskóli var endurreistur, settist í skólann Guðbrandur Þorláksson, sem þá var ellefu vetra. Sat hann í Hólaskóla 6 vetur og lauk þaðan prófi 17 ára, árið 1559. Árið eftir sigldi hann til náms við Kaupmannahafnarháskóla, sem stofnaður hafði verið 1479. Naut hann þar kennslu lærðra og mikilhæfra manna og gerðist sjálfur lærður vel. Eftir heimkomuna 1564 gerðist Guðbrandur rektor Skálholtsskóla. Síðar varð hann rektor Hólaskóla, og eftir að hann varð biskup lét hann sér mjög annt um skólahald og uppfræðslu. Segir, að markmið hans hafi verið, að íslendingar eignuðust svo lærða menn, að ekki þyrfti að fela útlending- um kennslu í skólanum. Þetta heppnaðist honum og voru jafnan íslenskir rektorar á Hólum frá 1573 og í Skálholti frá 1575. Heppnaðist Guðbrandi biskupi ágætlega val á rektorum, og má nefna, að í hans tíð voru rektorar á Hólum Oddur Einarsson, síðar biskup, og Arngrímur lærði. Til er ritgerð á latínu um Jón biskup Ara- son, samin um 1600, og er líklegt að Oddur biskup Einarsson hafi samið hana. I ritgerð- inni ræðir nokkuð um bóknám íslendinga á fyrra hluta 16. aldar, og segir þar, að engir sinntu bóknámi, hvorki latínufræðum né öðrum tungum, nema þeir sem utan fóru. Hinir, sem ekki fóru utan til náms, lærðu naumast eða ekki Dónat, sem var latínu- kennslubók sú er notuð var allt frá miðöldum. Er talið í ritgerðinni, að naumast hafi aðrir kunnað latínu á Islandi en tveir ábótar, hvor í sínu biskupsdæmi. Skólahaldi og þekkingu klerka er lýst svo: „Þá voru engir latínuskólar hér á landi. Urðu þá foreldrar að fá munka eða aðra klerka af lægri vígslum eða einhverja aðra, sem fróðari voru en almenningur, til þess að kenna sveinum að lesa eða skrifa íslensku, þó að ekki væri meira.“ (Saga Islendinga IV 353) Þegar leið á 16. öld komst hins vegar smám saman föst skipan á skólahald í latínuskólun- um, og var það ekki síst fyrir áhrif frá Guð- brandi, eins og áður sagði. Upplýsing og bamafræðsla Latína var lengi eina tungumálið, sem kennt var í skólunum. I lok 16. aldar mun gríska hafa verið tekin upp sem kennslugrein, eink- um vegna guðfræðinámsins, en allar aðrar kennslugreinar skyldu styðja guðfræðinámið, og sjálf var guðfræðin höfuðnámsgreinin, enda voru latínuskólarnir fyrst og fremst prestaskólar. Að sjálfsögðu setti hver kennari og rektor mót sitt á skólana eftir þekkingu sinni og menntun, en flestir rektorar að minnsta kosti höfðu stundað nám erlendis.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 5
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.