loading/hleð
(283) Blaðsíða 251 (283) Blaðsíða 251
Sigurður Guðmundsson um fermingu. Sigurður er fæddur 3. ágúst 1878 á Æsustöðum í Langadal. Eiginkona Sigurðar Guð- mundssonar, frú Halldóra Ólafsdóttir, og Steingrím- ur sonur þeirra. Ekki er kunnugt, hve mikil brögð voru að æsingum innan skólans, né hversu vel Sig- urður fylgdist með, hvað var að gerast á þessu sviði, enda var hann mjög störfum hlaðinn á útmánuðum þetta ár við undirbúning laga- setningar um Menntaskólann á Akureyri og 50 ára afmælishátíð skólans. Víst er, að þótt Sigurður væri vinstri sinnaður í stjórnmálum, tók hann snemma harða afstöðu gegn kommúnisma, sem og fasisma, og barðist gegn hvorutveggja meðan kraftar entust. Ekkert gerðist þó í þessum málum fyrr en í maí vorið 1930. Þenna vetur (1929-1930) var piltur að nafni Eggert Þorbjarnarson vestan úr Bolungavík í 2. bekk skólans. Hann var að sögn Sigurðar skólameistara „á margan hátt óvenjumann- vænlegur, ágætlega gefinn, kurteis, skyldu- rækinn og stilltur, nema þá, er hann stundum tekur þátt í sókn fyrir kommúnismann, sem er honum hjartfólgið sannfæringarmál. Þykir mér raunalegt, að samviska mín leyfði eigi annað en taka fast í taumana, er svo prýði- legur námssveinn átti í hlut.“ (Dagur 5. maí 1930). Hefir þar verið líkt á komið með báð- um, kommúnisminn var Eggerti hjartfólgið sannfæringarmál, og Sigurði jafnhjartfólgið að berjast gegn honum með oddi og egg. Fleira mun þó hafa ráðið afstöðu skólameist- ara í þessu máli. Menntaskólinn var að kom- ast á fót. Um stofnun hans höfðu orðið all- miklar deilur, eins og þegar er frá sagt, en ljóst mátti það vera Sigurði og öðrum, að hættu- legt væri það hinum unga skóla, ef allt logaði þar í pólitískum æsingum og nemendur hans gengju fram um skjöldu í pólitískum flokk- um, og þá ekki síst fyrir kommúnista, sem illa voru séðir af mörgum. Sigurður vildi fá frið innan skólans, til þess að geta unnið þau störf, sem nauðsynleg voru, svo að skólinn fengi gegnt menntahlutverki sínu. Mun það eigi síður en andstaða hans gegn kommúnisman- um hafa ráðið gerðum hans. En það, sem gerðist áður en tilfærðar setn- ingar voru skráðar, var þetta. Eggert var for- maður í félagi ungra jafnaðarmanna á Akur- eyri, en þar voru kommúnistar komnir í meiri hluta. 1. maí gaf félagið út baráttublað fyrir verkalýðshreyfinguna. Skrifaði Eggert þar skelegga grein til eggjunar ungum kommún- istum. Greinin var stórorð en engin illyrði eða svívirðingar, og mikið vitnað í alþjóðastefnu- skrá ungra kommúnista. Meðal annars er svo komist að orði: „Ungu íslensku kommúnistar! Hvaða verkefni bíður okkar? Eru hér nokkrir, er líða skort? Er þetta ekki ein samtaka, stéttalaus þjóð? Er hér nokkur öreigastétt og nokkur auðmannastétt? Ekki segja borgararnir. Öll við- leitni borgarastéttarinnar beinist að því að dylja stétta- mun þjóðfélagsins. Sérstaklega er þetta gegnumgangandi í hinum borgaralegu skólum. Þar er látið líta svo út, sem þeir séu fyrir utan og ofan alla pólitík, alla stéttabaráttu. Þó er þar ekkert kennt nema það, sem er í samræmi við skoðanir og hagsmuni borgarastéttarinnar. Og í Gagn- fræðaskólanum á Akureyri, einum af frjálslyndari skól- um landsins, er ungum jafnaðarmönnum bannað að festa upp fundarauglýsingar. Pólitískt trúboð! Nei, félagar! Island er að dragast inn í hringiðu heimsauðvaldsins. Vegna framleiðsluhátta þess skapast tvær andstæðar stéttir: arðrænandi borgarastétt og arð- rænd öreigastétt. Besta sönnun þess eru samtök verka- lýðsins. Auðvaldið er að leggja sveitirnar í eyði. Fleiri og fleiri verða launþegar. Öreigaæskulýðurinn er þegar orðinn til. Það sýna samtök hans. Þjóðin er skipt í tvær andstæðar stéttir, er berast á banaspjótum. Borgurunum tekst ekki að dylja það“. Ætla má, að einmitt þessi kafli hafi einkum orðið að ásteytingarsteini. í sama blað skrif- aði Ásgeir Blöndal Magnússon sýnu harðari grein en Eggert, en ekki var því máli hreyft. Þess má og geta, að Eggert stóð framarlega í kröfugöngu 1. maí. Áðurnefnd grein Eggerts og framkoma 1. maí varð til þess að skólameistari vék honum úr skóla, skilorðsbundið þó. Verkamaðurinn brást hart við brottvísan Eggerts. Sigurður svaraði Verkamanninum með yfirlýsingu í Degi 5. maí. Birti hann þar fundargerð kennarafundar orðrétta með undirskriftum allra fastakennara skólans, og var hún svohljóðandi: „Ár 1930, 3. og 4. maímánaðar, var kennarafundur haldinn. Skólameistari skýrði fundinum frá því, að hann hefði í fyrrakveld sagt piltinum Eggert Þorbjarnarsyni, sem nú lauk ársprófi 2. bekkjar, að hann gæti ekki fengið skóla- vist næsta vetur, nema því aðeins. að hann léti af pólit- ískri agitation með þeim aðferðum og því sniði, sem hann hefir rekið upp á síðkastið. Pilturinn kvaðst mundi halda áfram agitation sinni eins og áður. Spurði hann skóla- meistara, hvort hann fengi að vera framvegis i skólanum, ef hann breytti til í þessu efni, og kvað skólameistari já við því. Spurði pilturinn ennfremur, hvort hann mætti ekki rita í blöð, og kvaðst skólameistari ekki neita um það, en ekki á þann hátt, sem hann hafði gert nú síðast í blaðinu „1. Mai“. Spurði skólameistari piltinn því næst, hvort hann vildi ekki hlíta reglum, sem kynnu að verða settar um opinber, pólitísk afskipti nemanda. Kvaðst Eggert ekki geta sagt um það, fyrr en hann sæi þær. Spurði þá skólameistari hann, hvort hann vildi ekki, að málið væri óútkljáð til hausts, þ.e. að hann hugsaði málið og sæi greinilega, hverjir kostir honum yrði gerðir, en pilturinn neitaði því. Skólameistari leitaði álits kennarafundar um áminn- ingu þá, sem hann hefði veitt Eggert Þorbjarnarsyni, og tjáði fundurinn sig samþykkan aðgerðum skólameistara í þessu máli. Fundi slitið". Við fundargerðina hnýtti skólameistari svohljóðandi athugasemd og lauk henni með áður tilfærðum ummælum um Eggert: 251
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (283) Blaðsíða 251
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/283

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.