loading/hleð
(153) Blaðsíða 121 (153) Blaðsíða 121
ann úr því bannað var að verja fé úr lands- sjóði til flutningsins eins og gert var ráð fyrir í greininni. En frumvarpið kom ekki aftur til umræðu. Þegar fréttist um frumvarpið norður í land, ritaði séra Matthías grein í blað sitt Lýð. Möðruvallaskólinn Það höfum vér síðast frétt af þingi, að flestar tillögur þar voru með því að flytja þessa stofnun til Rvíkur, og auka henni við lærða skólann. Þó mun ráði Hjaltalíns og annara norðan-þingmanna fylgt í því, að fresta úrslitum málsins til næsta alþingis. Það er því sannast að segja, að ekki mun ráð nema í tíma sé tekið fyrir íbúa norðurlandsins, að gæta réttar síns og hagsmuna. Að svipta þennan landsfjórðung aptur þessum hans eina skóla, sem teljandi er þjóðstofnun, er mjög ísjárvert — oss liggur við að segja: gjörrœði. Þessi landsfjórðungur er þó ekki sama sem suðurland. Það er ekki sami hægð- arleikur að leita börnum menntunar í Rvík fyrir foreldra héðan að norðan, sem úr suður- og vestur-sýslum lands- ins: hættur og torleiði (þó hafíslaust sé) hafa frá ómuna tíð gjört öll viðskipti torveld milli hinna andstæðu strandbyggða landsins, enda munu bættar samgöngur seint bæta þá meinbugi. Eða skyldi það vera samkvæmt fomum eða nýjum jafnréttis- og lýðfrelsis-anda, að unna ekki hverjum fjórðungi lands fyrir sig fyllsta og eðlileg- asta forræðis í sínum málum — í öllum málum, sem ekki taka til allsherjarstjórnar? Ættu Norðlendingar fyrst á 19. öld að sætta sig við að vera lögræningjar annara fjórð- unga landsins, þar sem þeir allt til síðustu aldamóta höfðu lögstjórn, kirkjustjórn, „lærdóm" og skóla út af fyrir sig? „Nei“, — svara þeir fyrir sunnan — „þessi samsteypa er einungis gjörð til að spara fé“. Nei, segjum vér, með þeirri samsteypu spara menn ekkert fé er stundir líða. Sparnaður, sá sem sumir reka augun í, við hina sameinuðu kennslukrapta, yrði ekki öllu meiri en sú upphæð, sem leiðir af fjarlægðinni, ef sækja þarf undir- búnings menntunina suður á land. (Vér gerum sem sé ráð fyrir því, sem sjálfsagt er, að hér við skólann fengist kennsla undir 3. eða 4. bekk lærða skólans). En mest lítum vér þó til annars hagnaðar, sem hér mundi leiða af góðri skólastofnun — einkum ef menn fengist til að setja hann í höfuðbæ landsfjórðungsins. Eða, dylst nokkrum menntuðum manni lengur, að hér á norðurlandinu þurfi að vera höfuðbær? Er nútíma menntun möguleg án bæja? Og svo: er höfuðbær mögulegur án skóla og ein- hvers menntalífs? Hver hefði orðið saga þjóðanna, hefðu bæir og skólar ekki myndast? Hver hefði orðið saga norðurlands, hefði þar aldrei verið biskup og skóli eða lögmaður og sérstök skipan með margt? Englar og Bandamenn þekkja enga betri frumreglu í lýðstjórnar- stefnu en þá, að hvert hérað og bær hafi sem fyllstan sérstjórnarrétt. Vér erum vissir um, að þingmenn úr norðurlandi greiða aldrei atkvæði með því, að skóli þessi sé fluttur frá Möðruvöllum — nema hingað inn á Akur- eyri. Hér á hann að vera, og hér verður hann. En ekki er ráð nema í tima sé tekið, allir málsmetandi menn, sem sjá það sama og rétta í þessu, eins og vér þykjumst gjöra, verða nú að vera samhuga og leggjast á eitt. Málið er einfalt, ef almenningur vill sinna því: Skólanum er haldið hér nyrðra með líku fyrirkomulagi og er, nema að því leyti, að við hann gefst undirbúningskennsla undir efri bekki lærða skólans. Og þyki mönnum að skólinn, þar sem hann er, sé linlega sóttur — þrátt fyrir nefnda breyting, þá má engum koma til hugar að leggja hann niður eða flytja suður samt sem áður. Enda er vor sann- færing sú, að óðara en þessi skóli er fluttur inn á Akur- eyri, muni fullmargir, og fleiri og fleiri, fást til að nota hann. (Lýður 1889 89-90) Möðruvallaskóla tókst að bjarga á Alþingi 1889. Ef Þorvaldur á Þorvaldseyri hefði ekki greitt atkvæði gegn annarri grein frumvarps- ins, hefði það gengið til efri deildar. Þar sátu þá 12 þingmenn, þar af hinir 6 konung- kjömu þingmenn, en Hjaltalín var einn þeirra. Hefði hann með tilstyrk bandamanna sinna ef til vill getað stöðvað það þar. En þó er það ekki að vita. Um haustið urðu nýnemar í Möðruvalla- skóla 17 talsins og nemendur í skólanum alls 25. Árið eftir urðu skólasveinar 35, jafnmargir og fyrsta árið. Um jólin 1890 lét Guðrún Hjaltalín leika dálítinn skemmtileik á Möðruvöllum. Úr því jukust skemmtanir í skólanum og hagur hans fór að vænkast. Hugsað til hreyfings Árið 1883 hafði Hjaltalín lagt það til í bréfi til Jóns á Gautlöndum „að piltar þeir, sem stað- izt hafa próf við þenna skóla, [ ættu ] að eiga jafnan aðgang að efri deild Reykjavíkurskól- ans og piltar úr neðri deild þess skóla.“ (Bréfabók Hjaltalíns 25) Raunar hafði Arn- ljótur Ólafsson lagt til átta árum áður að á Möðruvöllum yrði stofnaður lærður skóli. (Norðlingur I 1875 13 99) Sama árið höfðu 10 þingmenn gert hið sama í nefndaráliti á Al- þingi. (Alþt 1875 II 312-315) En þegar frum- varpið til laga um gagnfræðaskóla á Möðru- völlum var samþykkt á Alþingi 1877 var svo kveðið á að skólastjóri skyldi vera búfræð- ingur. Þessu var síðan breytt með lögunum frá 1879 og með lögunum frá 1881 er bú- fræðikennsla felld niður, eins og áður hefur verið um getið. í umræðum á Alþingi 1889 um frumvarp Páls Briems um flutning Möðruvallaskólans til Reykjavíkur kom fram, að sumir vildu gera úr skólanum latínuskóla, og þótti Páli Briem það óhugsandi. (Alþt 1889 B 616) Aðrirgengu þó enn lengra. Dr. med. Jónas Jónassen, kennari í Læknaskólanum og síðar land- læknir, sem sat á þingi fyrir Reykvíkinga, kveður skýrt að orði í umræðunum. „Ef við viljum hafa realkennslu, verður hún að vera hér í Reykjavík. Reykjavík hlýtur að verða „centrum“ fyrir alla menntun í landinu.“ (Alþt 1889 B 889) Á þinginu 1889 takast því á 121
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (153) Blaðsíða 121
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/153

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.