loading/hleð
(309) Blaðsíða 277 (309) Blaðsíða 277
gæti skilning og víðsýni nemendanna. Hér á landi er slíkt einkum nauðsynlegt, þar sem námstíminn hefir verið á þeirri árstíð, sem skoðun sjálfrar náttúrunnar mátti heita úti- lokuð. Þegar Möðruvallaskóli hóf störf, voru þar vitanlega engin slík söfn til, en brátt var þó reynt að koma upp vísi að náttúrugripasafni. Upphaf þess var, að Þorvaldur Thoroddsen gaf skólanum um 300 sýnishorn af steinum og steingervingum á fyrsta ári skólans, en ekkert húsrúm var þá til að raða þeim upp. Meðan Þorvaldur dvaldist á Möðruvöllum bætti hann við safn þetta. Þá gaf Tryggvi Gunn- arsson, kaupstjóri, skólanum yfir þúsund eintök af steinum og allmikið skeljasafn á fyrsta ári skólans, og jafnframt var tekið að útvega myndir og önnur nauðsynleg kennslutæki. Nemendur gáfu ýmis smádýr svo og steina. En lítið bættist í safnið fyrstu árin, Þorvaldur Thoroddsen hvarf brott 1885, og næstu árin var náttúrufræðikennslan í molum. En 1887 kemur Stefán Stefánsson að skól- anum og hefst hann þegar handa um að koma upp safni til afnota við kennslu, og í skýrslu 1888-1889 er í fyrsta sinni greinargerð um safnið. Þar segir svo: „Hingað til hefir skólinn ekki átt neitt plöntusafn og lítið sem ekkert dýrasafn að undanteknu dálitlu skelja- og kuðungasafni. En nú hefir hann eignast vísi til hvors- tveggja". Þessi vísir er að mestu gefinn af Stefáni sjálfum. Voru það 50 þurrkaðar ís- lenskar plöntur og 9 dýrategundir, bæði hamir og í vínanda, auk allmikils af beinum, einkum hauskúpum. Þá höfðu og nemendur gefið fáeinar plöntur og dýr. Frá því ári má telja sögu náttúrugripasafnsins. Það var ekki undarlegt, þó að Stefán tæki til óspilltra málanna um að koma upp nátt- úrugripasafni við skólann. Bæði var honum ljós nauðsyn þess vegna kennslunnar og svo hafði hann nokkru áður átt frumkvæði að stofnun náttúrufræðifélags meðal íslendinga í Kaupmannahöfn og var um þessar mundir að beita sér fyrir stofnun Hins íslenska nátt- úrufræðifélags í Reykjavík (1889). En höfuð- markmið þessara félaga var að koma upp ís- lensku náttúrugripasafni. En ljóst er af starfi Stefáns fyrr og síðar, að hann var mikill safnmaður, og allt sem hann fór höndum um í söfnum skólans bar vitni um fagurt hand- bragð og smekkvísi. Á þeim tíma, sem Möðruvallaskóli átti eftir að starfa, bættist stöðugt við safnið, og skrár um það birtust við og við í skólaskýrslunni. Mest munaði um það, sem Stefán lagði til þess. Plöntusafnið var komið upp í 277 teg- undir 1899, auk lágplantna, sem Ólafur Davíðsson hafði safnað og gefið, en hann vann safninu þarft verk við upplímingu plantna. Dýrasafnið jókst nokkuð en þó miklu minna, mest af gjöfum þeirra Stefáns og Ólafs, en einnig gáfu nemendur nokkuð. Þess má geta að frú Hjaltalín gaf safninu kassa með þurrkuðum og uppsettum enskum fiðrildum. Árið 1899 var keypt nokkuð af erlendum dýrategundum og hauskúpum. Þá voru og keypt nokkur gipslíkön af sniglum í kassa, og munu þau enn vera til, og 1901 fékk safnið fyrstu sýnin af íslenskum surtarbrandi og gabbrói frá Stefáni. En svo kom bruninn með allri sinni eyði- leggingu. Samkvæmt virðingargerð varsafnið metið svo: Fyrir brunann kr. Eftir brunann kr. Útstoppuð dýr 50 20 Dýr í vínanda 100 30 Beinagrindur 100 20 Skeljasafn 120 0 Steinasafn 130 5 Fiðrildakassi 12 0 Eggjasafn 20 10 Plöntusafn 100 40 Alls 632 125 Matsskrá þessi gefur nokkra hugmynd um stærð safnsins og hve mikið ónýttist. Má og ætla að í flutningum og hrakningum, þar til skólahúsið var reist, hafi það gengið enn meira úr sér. Þegar skólahúsið var fullbúið, var náttúru- gripasafninu fenginn staður í stofu norðan við hátíðasalinn, hliðstæðri við bókasafnsstof- una. Þar átti safnið heima til 1929. í skólaskýrslu 1905-1906 er greinargerð um safnið eftir Stefán og fylgir henni svohljóð- andi inngangur: „Síðan 1901 hefir engin skýrsla verið gefin um safn þetta. 1 brunanum á Möðruvöllum fórst talsvert af því og komst á ringulreið. Leifunum hefir ekki verið hægt að raða né koma þeim fyrir, fyrr en nú í vetur að húsnæði var fengið. Síðustu árin hefir safnið eignast talsvert, einkum dýr. Sumt hefir verið keypt. en nokkuð hefir því gefist. Er óskandi, að Norðlingar og allir þeir, sem annt er um skólann, hlynni að safninu með því að gefa því nátt- úrugripi. sem þeim kunna að áskotnast eða að minnsta kosti gefi því kost á að kaupa þá fyrir sanngjarnt verð í stað þess að selja þá útlendingum eða mönnum, sem kaupa þá í gróða skyni. Einkum stendur Akureyringum nærri að reyna að efla safnið eftir megni, ekki einungis skólans vegna og þeirra, er hans njóta, heldur vegna
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (309) Blaðsíða 277
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/309

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.