loading/hleð
(306) Blaðsíða 274 (306) Blaðsíða 274
skilding upp í skólakostnaðinn næsta vetur, þann tímann sem til ferðarinnar gengi. Nemendur hjer í bænum og grendinni ætlast jeg til að taki árspróf í vor, hvort sem þeir hafa verið í skólanum áður eða lesið utanskóla. Þeir sem ætla sjer að koma til prófs í vor, hvort heldur burtfararprófs eða ársprófs, og vilja fá vist hjer í skólan- um meðan á prófinu stendur, verða að gera mjer aðvart um það sem allra fyrst. Hinir sem ekki ætla sjer að koma til prófs fyr en í haust, þurfa ekki að láta mig vita það fyr en í sumar fyrir 1. ágúst. Sængurklæði ættu allir að hafa með sjer ef þess er kostur, nema þeir sem eiga víst að fá þau hjer lánuð og heimavistarnemendur, sem koma í vor, ættu auk þess að hafa með sjer ef þeir geta nokkuð af feitmeti og öðrum hentugum matvælum, því búast má við að hart verði um slíka vöru hjer með vorinu. Fæðingarvottorð, bóluvottorð og námsvottorð verða nýnemendur að hafa með sjer þegar þeir koma. Fjárhagsvottorð frá sóknarpresti sínum ættu þeir nemendur að hafa, sem ætla sjer að sækja um lands- sjóðsstyrk; gæti jeg sent þeim sem óska þess eyðublöð undir þau og umsókn um styrkinn til stjórnarráðsins. Þótt skólinn og nemendur hans eigi næsta örðugt á þessum neyðartímum og fremur lítið sje að því unnið af hálfu hins opinbera að draga úr örðugleikunum, þá lifi jeg í þeirri öruggu von að takast megi að fleyta skólanum yfir þann heljarboða dýrtíðar og ráðaþrots, sem hann strandaði á í haust, án þess hann saki til muna; og það traust ber jeg til allra kennara hans og nemenda, að þeir geri alt sem í þeirra valdi stendur til að bæta það sem aflaga hefur farið og vinna upp hið mista með elju og áhuga, því annað sæmir eigi góðum drengjum og fram- gjörnum. Með kærri kveðju til allra nemenda skólans fjær og nær og þeirri ósk að við hittumst sem flestir við prófið hjer í vor eða á komanda hausti og megum halda áfram slindrulaust að settu marki. Gagnfræðaskólanum á Akureyri 20. jan. 1918. (Skýrsla 1917-’18, 4-9). En hver áhrif höfðu svo aðgerðir þessar á námsferil þeirra nemenda er í skólanum voru? Haustið 1917 átti 61 nemandi rétt til setu í skólanum. í 3. bekk 28 (áttu að taka gagnfræðapróf að vori), í 2. bekk 27 og í 1. bekk 6. Þessar tölur segja þó ekki nema hálfa sögu. Ætla má eftir því sem venja var, að drjúgum fleiri hefðu sest í 2. bekk og einkum þó í fyrsta bekk, ef skólanum hefði ekki ver'ð lokað, og þar af leiðandi engin inntökupróf um haustið, en oftast kom meiri hluti nýnema inn að loknum haustprófum. Seinkaði því skólavist þeirra allra um eitt ár, eða þeir hurfu frá námi. Af gagnfræðingaefnum tóku 14 próf, eða helmingur bekksagnarinnar, hins vegar bætt- ust 3 nemendur við utanskóla. Af þeim 14, sem eftir voru, tóku 6 próf ári seinna, einn tveimur árum seinna, en hinir hurfu frá námi. Betri voru heimturnar á þeim 27, sem áttu að vera í 2. bekk; 14 tóku árspróf um vorið, 8 einu ári seinna, 2 þremur árum seinna og 2 hættu námi. Þessar tölur þurfa ekki fremur skýringa við um hversu námsferill nemenda truflaðist. Eins og þegar hefir fram komið voru haldin próf um vorið og var haldið uppi kennslu frá 15. apríl. „Eldsneyti var þá eigi annað en mór, skógviður og kol lítilsháttar. Var farið svo sparlega með forðann, sem frekast var auðið, svo hægt væri að halda skólanum áf- ram til prófloka. Leit út fyrir um stund, að fullhart ætlaði að verða á því, 1 kuldakasti sem gerði rétt þegar skólinn byrjaði og hélst um nokkra hríð.... Engin kennsla fór fram í greinum þeim, sem ráðgjört hafði verið að sleppa, (leikfimi, söng og hegurð) og sparaðist mikið eldsneyti við það. Samkomusalur skólans, handavinnustofa og leikfimissalur voru látin ónotuð meðan frost héldust. Auk svarðar og viðar voru keypt 5 tonn af kolum samtals til notkunar í íbúð skólameistara og kennslustofunum, og treindist þetta allan veturinn fyrir þá eina sök, að skóla- meistari færði mjög saman íbúð sína, lét stærsta her- bergið með öllu ónotað fram undir vor og þrengdi að sér með ýmsu móti. Sparaðist við það feikn af eldsneyti allan veturinn. en vitanlega stöfuðu af því slík óþægindi, að tæplega var viðunandi, og lítt gerlegt nema nauður reki til“. (Skýrsla 1917-’18, 10). Fyrr hefir verið frá því skýrt, hver áhrif frostin og hitunarleysið hafði á skólahúsið. Söfn skólans Bókasafnið Frá öndverðu er í skólaskýrslu getið bóka- safns skólans, og hvað því áskotnaðist á ári hverju. Kemur þar vel í ljós safnvörðurinn í Hjaltalín. Ekki var þó vel að bókunum búið á Möðruvöllum, þær voru ásamt náttúrugrip- um og kennslutækjum geymdar í litlu her- bergi uppi á efri hæð skólans. Hvergi er að finna heimildir um notkun safnsins. Lestrar- stofa var engin, nema kennslustofurnar. Bókaval safnsins bendir ótvírætt í þá átt, að því hafi fremur verið ætlað að vera hand- bókasafn kennara en handa nemendum. Nemendur stofnuðu hinsvegar með sér lestrarfélag og keyptu til þess bækur, sem voru aðgengilegri en safnbækurnar, og skemmtirit. Lestrarfélagið var seinna lagt niður og var andvirði bóka þess fyrsti stofninn að Nemendasjóði. Kalla má, að bókasafn skólans væri stofnað með þremur bókagjöfum. Mest og merkust var dánargjöf séra Jóhanns G. Briem í Slangerup í Danmörku. Eru þar 66 titlar en margar eru bækurnar í fleiri bindum en einu. Allt eru það íslenskar bækur eða um íslensk efni. Þar eru ýmsar fornritaútgáfur, Ný fé-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (306) Blaðsíða 274
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/306

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.