loading/hleð
(16) Page 12 (16) Page 12
12 mega hafa þá ánægju að sjá yður annað kvöld kl. 9 við kaffidrykkju. I von um að okkur veitist sú ánægja. Virðingarfylst Tilmæli um samtal. (nafnið) 6. Heiðraða ungfrú! Leyfi mjer að skýra yður frá með línum þessum, iivað það er, sem mjer liggur á hjarta, og tjá yður, iive óumræðilega mikla gæfu þjer munduð láta mjer fallla í skaut, ef þjer leyfðuð mjer að hafa tal af yður. jtjer megið trúa því, að ef þjer uppfyltuð þessa bón, mundi það hafa í för með sjer sælustu augna- blik lífs mins. Astkæra ungfrú! Gerið mig gæfusam- an og gefið mjer það svar, að hjarta mitt geti feng- ið frið. Jeg leyfi mjer að kalla mig Yðar einlægan vin Svar. (nafnið) Herra (nafnið) Hvernig get jeg látið bi’jefi yðar ósvarað og hvern- ig get jeg neitað að verða við bón yðar. þjer hafið haft djúp áhrif á mig síðan jeg Sá yður i fyrsta skifti, og mjer er því gleði, að mega kynnast yður nánar. Hinsvegar væri það ekki viðeigandi, að jeg sýndi ekki foreldrum mínum brjef yðar. þau hafa ávalt vakað yfir gæfu ininni og sýnt mjer fómfúsan og innilegan kærleika síðan jeg var barn. þessvegna álít jeg skyldu mina að ráðfæra mig fyrst við þau.


Ástabrjef

Author
Year
1923
Language
Icelandic
Pages
40


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ástabrjef
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d

Link to this page: (16) Page 12
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d/0/16

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.