
(17) Page 13
13
Mcð því að foreldrar mínir hafa spurnir af, að þjer
sjeuð göfugmenni, get jeg elcki liugsað mjcr, að þau
► muni hafa nokkuð á móti því, að við megum talast
við hjer heima hjá okkur.
Undir eins og jeg hefi fengið samþykki foreldra
minna, skal jegmeð ánægju senda yður nokkrar línur.
1 Yðar einlæg vinkona
(nafnið)
Iðnaðarmaður óskar viðkynningar.
7. Ungfrú Anna Pjetursdóttir!
Loksins hefi jeg náð takmarki þvi, sem jeg hefi
kept að. Jeg er orðinn húsbóndi á eigin heimili, cins
og maður segir. jijor vitið, ungfrú Anna, að jeg hefi
ávalt borið ást og virðingu til yðar og ávalt dáðst
að iðni yðar og heimilisumhyggju, og margsinnis
hefi jeg hugsað með sjálfum mjer: Ef jeg ætti hana
Önnu fyrir konu, mundi jeg verða gæfusamur mað-
ur. — Kæra Anna! Jeg er óbrot.inn maður, sem ekki
kann þá list að nota mörg og fögur orð, en erindið
er að biðja yður um að spyrja foreldra yðar, hvort
þau hafi nokkuð á móti því, að jeg heimsæki yður
heima hjá þeim, því mjer liggur mál mjög á
hjarta, sem jeg gjarnan vildi tala við yður um undir
fjögur augu.
Veitið mjer glcði með svari yðar.
Yðar einlægur vinur
(nafnið)
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Rear Flyleaf
(38) Rear Flyleaf
(39) Rear Board
(40) Rear Board
(41) Spine
(42) Fore Edge
(43) Scale
(44) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Rear Flyleaf
(38) Rear Flyleaf
(39) Rear Board
(40) Rear Board
(41) Spine
(42) Fore Edge
(43) Scale
(44) Color Palette