loading/hleð
(17) Page 13 (17) Page 13
13 Mcð því að foreldrar mínir hafa spurnir af, að þjer sjeuð göfugmenni, get jeg elcki liugsað mjcr, að þau ► muni hafa nokkuð á móti því, að við megum talast við hjer heima hjá okkur. Undir eins og jeg hefi fengið samþykki foreldra minna, skal jegmeð ánægju senda yður nokkrar línur. 1 Yðar einlæg vinkona (nafnið) Iðnaðarmaður óskar viðkynningar. 7. Ungfrú Anna Pjetursdóttir! Loksins hefi jeg náð takmarki þvi, sem jeg hefi kept að. Jeg er orðinn húsbóndi á eigin heimili, cins og maður segir. jijor vitið, ungfrú Anna, að jeg hefi ávalt borið ást og virðingu til yðar og ávalt dáðst að iðni yðar og heimilisumhyggju, og margsinnis hefi jeg hugsað með sjálfum mjer: Ef jeg ætti hana Önnu fyrir konu, mundi jeg verða gæfusamur mað- ur. — Kæra Anna! Jeg er óbrot.inn maður, sem ekki kann þá list að nota mörg og fögur orð, en erindið er að biðja yður um að spyrja foreldra yðar, hvort þau hafi nokkuð á móti því, að jeg heimsæki yður heima hjá þeim, því mjer liggur mál mjög á hjarta, sem jeg gjarnan vildi tala við yður um undir fjögur augu. Veitið mjer glcði með svari yðar. Yðar einlægur vinur (nafnið)


Ástabrjef

Author
Year
1923
Language
Icelandic
Pages
40


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ástabrjef
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d

Link to this page: (17) Page 13
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d/0/17

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.