loading/hleð
(18) Page 14 (18) Page 14
14 Svar. Astkæri vinur! Bestu þakkir fyrir brjefið yðai’. Ef þjer vissuð, hve lengi jeg hefi beðið þess, að fá að heyra það, sem þjer ætlið að segja mjer, þá munduð þjer skilja, hve innilega velkominn þjer eruð á heimili foreldi’a minna. Jeg bið yðar með óþreyju og gleði. Yðar trygga vinkona. (nafnið) II. ÁSTABRJEF. 8. Kæra ungfrú! Fyrsta sinni sem jeg sá hina yndislegu mynd yð- ar, fylti hún mig aðdáun og hrifningu, en — jafn- framt sársauka. Yður þykir sjálfsagt einkennilegt að he.yra þetta, en þjer megið þó ekki misskilja orð mín. Sársaukinn, sem jeg kendi, kom fram þegar jeg lagði fyi’ir mig þessa spurningu: Verður þú nokkui’ntíma svo gæfusamur, að fá rúm í hjarta þessarar konu? Nú skiljið þjer sjálfsagt orð mín. Nú vitið þjer, hvers- vegna jeg fann samtímis til unaðar og sársauka, þeg- ar jeg sá yður. Kæra ungfrú! Jeg er ekki mikið fyrir að nota mörg orð, en jeg finn með sjálfum mjer, að jeg verð að fá svar við þeiri’i spumingu, sem jeg lagði fyrir sjálfan mig. Hjarta mitt getur ekki beð- ið lengur, og. þessvegna'leyfi jeg mjer, að bera upp spurninguna og spyrja yður: Viljið þjer verða kon-


Ástabrjef

Author
Year
1923
Language
Icelandic
Pages
40


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ástabrjef
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d

Link to this page: (18) Page 14
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d/0/18

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.