loading/hleð
(22) Blaðsíða 18 (22) Blaðsíða 18
18 mín eigi að síður. Orð, sem að rúmi hina takmarka- lausu ást mína til yðar, eru ekki til. pjer eruð alt fyrir mjer. pjer eruð mjer lífið sjálft. Verðið eigin- kona mín fyrir guði og mönnum, og gerið mig ham- ingjusaman. An yðar er lífið mjer einskis virði. Lát- ið mig ekki örvænta, en gefið mjer hjarta yðar. pað yrði æðsta sæla lífs míns. Með órjúfanlegri trygð yðar Svar. (nafnið) Astkæri vinur! Hversvegna að örvænta? Einnig mjer mundi lífið verða einskis virði, cf jeg hefði ekki von um, að mega fylgjast með yður á lífsleiðinni. Komið til mín, olskaði vinur, og látið mig þrýsta kossi á varir yðar, sem pant ástar þeirrar, sem jeg ber til yðar. Yðar hamingjusama og trúlynda (nafnið) 12. Yndislega ungfrú! pað getur ekki hjá því farið, að þjer hafið tekið eftir, hve mikil áhrif þjer hafið haft á huga minn, og af þcssum ástæðum er það, að jeg leyfi mjer að' senda yður þessar linur, og spyrja yður, hvort þjer viljið verða eiginkona mín. Já, ungfrú Asta, það mundi verða gæfuviðburður æfi minnar, ef þjer segðuð já. Að vísu hefi jeg aldrei gefið yður sönn- un þcss, hve innilega kær þjer eruð mjer, en þjer skuluð verða þess vör síðar. Jeg mun ástunda, að


Ástabrjef

Höfundur
Ár
1923
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ástabrjef
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 18
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.