
(27) Page 23
23
16. Kæra ungfrú!
Misvirðið ekki, að jeg dirfist að gera yður ónæði
með þvi að senda yður þctta brjef, en jeg get ekki
annað. Jeg get ekki lagt hömlur á hugsanir mínar.
■Teg' elska yður, ungfrú Katrin. Já, ástkæra Katrín,
má jeg ekki nota þau orð? Frá því augnabliki að jeg
sá yður í fyrsta skifti, fann jeg að jeg elskaði yður.
Að sjá hina fögru mynd yðar var mín mesta gleði,
mín æðsta sæla, og málrómur yðar var eins og fag-
ur ómur í eyrum mínum. Skilnaðurinn eykur mátt
kærleikans, og þrá mín eftir að sjá yður og heyra
yður tala, á sjer engin takmörk. þessvegna bið jeg
yður að senda mjer nokkrar línur og segja mjer, hve
nær við gotum fundist aftur, og jeg fengið tækifæri
til að segja yður, hve innilega jeg elska yður og hve
sæl jeg mundi verða, ef þjer bænheyrðuð mig og
yrðuð eiginkona min. Yðar þráandi vinur
(nafnið)
Svar.
Kæri vinur!
Ó, að jeg gæti lýst því, hversu innilega kær þjer
eruð mjer, — en mig vantar orð til þess. Komið þjer
og látið mig votta yður ást mina með hönd og munni.
Jeg bið yðar með von og gleði.
Yðar einlæg
(nafnið)
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Rear Flyleaf
(38) Rear Flyleaf
(39) Rear Board
(40) Rear Board
(41) Spine
(42) Fore Edge
(43) Scale
(44) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Rear Flyleaf
(38) Rear Flyleaf
(39) Rear Board
(40) Rear Board
(41) Spine
(42) Fore Edge
(43) Scale
(44) Color Palette