loading/hleð
(31) Page 27 (31) Page 27
27 yðar, viljið ganga að eiga fátœkan mann, sem engan auð á til nema ást sina til yðar. Yðar til dauðans trúr og einlægur (nafnið) Svar. Kæri (nafnið) Hjartans þakkir fyrir hið góða brjef yðar. J>jer vit- iö ckki, hve mikla gleði það færði mjer. ])jer eruð fátækur og jcg rík, skrifið þjer, en hvað haldið þjer að jeg' kæri mig um ríkan mann, með ótrygt hjarta? Nei, ástfólgni vinur, ástin verður ekki keypt fyrir gull. Jcg veit, að þjer elskið mig, og jeg veit, að þjer cruð heiðursmaður og réttsýnn, og það er mjer nóg. Hvað hirði jeg um stöðu yðar í þjóðfjelaginu? I mín- um augum eruð þjer rikur, af því að þjer eigið gott og göfugt hjarta, og jcg er hróðug og hamingjusöm yfir því, að hafa öðlast ást yðar. Foreldrar minir vonast eftir yður í kvöld kl. 8. .Teg ætla að koma á móti yður til þess að geta kynt yður sjálf, og talað við yður áður. Yðar hamingjusama og einlæga (nafnið) 20. Kæra ungfrú! þjcr skuluð ekki undrast þótt þér fáið brjef frá manni, sem þjer hafið ekki kynst neitt nánar per- sónulega. ]?að eru aðeins örfá orð, sem jeg þarf að skrifa yður, en þau koma frá hjartanu ög ættu — að


Ástabrjef

Author
Year
1923
Language
Icelandic
Pages
40


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ástabrjef
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d

Link to this page: (31) Page 27
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d/0/31

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.