loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
dagfarsreglnm heginngarhússins. í rauninni átti hver fángi mjög hægt með að fara kríng um bann þetta. Hann þurfti ekki annað en kreppa hnefann og brúka vegginn. Almúginn rússneski hlýðir vanalega hvers konar banni — það er ekki í Schlússelborg einni að lífið er krept saman með alskonar banni, það er svo á öllu Rússlandi — en það skyldi einginn maður ætla, að fólk svo djarfhuga sem þessir band- íngjar hirti um 'slíkt bann. Líklega hafa yfirvöldin ekki heldur búist við því, þau ætluðu sjer eingaungu að buga mótstöðuþrótt fánganna með harðýðgi. í fyrstu börðu fángarnir mjög ijett á veggina, þeir voru varkárir. Sarnt stöðu umsjónarmennirnir þá að þessum ólið- legu samtalstilraunum og svo byrjuðu refsíngarnar. Varðíngjarnir ruddust inn í klefana, þúuðu fángana og jusu yfir þá skömmum. Ef fánginn þá svaraði í sama tón skipaði yfirvörðurinn að leggja fángann niður, og var hann síðan laminn fyrir „mótþróa". Sumir voru færðir í spenni- skyrtu, bundnir með járnhlekkjum við fletið og brennibút troðið í munn þeim, svo hljóð þeirra heyrðist ekÉi. Pegar nábúarnir urðu varir þessara misþyrmínga fóru þeir hver eftir annan að látaí ijósi gremjusína yfirþessu. „Hvað eru þið að gera við hann?“ hrópuðu þeir. Iki rjeðust varð- íngjarnir líka á þessa nábúa. Þeir voru líka færðir í spenni- skyrtur og settir í hlekki. Alstaðar að heyrðist hávaði áflog og óhljóð, köll og vein. Varðíngjarnir hlupu fram og aftur um gángana. Hásar stunur keflaðra fánga heyrðust úr ýms- um klefum. Svona gekk þetta dag eftir dag. Fángarnir voru hvergi nærri komnir upp á lagið ennþá með samtalið. dlínakott' varð fyrsti píslarvottur þessarar styrjaldar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.