loading/hleð
(101) Blaðsíða 33 (101) Blaðsíða 33
33 ein tilfinníng getur þó hæglega getið aðra af gjer, og hefði slitið mig burtu með valdi, hefði jeg ekki fullvissað mig um, að við værum bæði öldúngis róleg. Einu sinni kom reyndar dálítið skrítið fyrir milli okkar. Hvernig það bar til er mjer ekki ljóst. Jeg man aðeins að við vorum að lesa Onagin saman, þá kysti jeg á hendina á henni. Hún dró hana hægt burtu, og leit á mig. Jeg hef aldrei sjeð tiilit eins og henn- ar. í því er athugan, eftirtekt og straung alvara. Alt í einu roðnaði hún, stóð upp og gekk út. Á þeim degi tókst mjer ekki að vera einn með henni oftar; hún sneiddi hjá mjer og sat fullar 4 stundir að spilum með manni sínum, barnfóstrunni og þjónustustúlkunni. Morguninn eftir stakk hún upp á því við mig, að gánga með sjer um garðinn. Við geingum alla leið að vatninu. Alt í einu hvíslaði hún, án þess að líta á mig: Jeg má til að biðja yður um, að gera þetta aldrei oftar. Og svo fór hún undir eins að tala um eitthvað annað. — Jeg skammaðist min óseigjanlega. Það skal jeg kannast við fyrir þjer, að mynd hennar fer nú ekki leingur úr huga minum, og að jeg skrifa þjer í rauninni þetta brjef aðeins til að geta talað eítthvað um hana. En nú heyri jeg að hestarnir eru farnir að frísa og stappa fótunum, vagninn er fyrir dyrunum; jeg flýti mjer til hennar. Vagnmaðurinn minn er hættur að spyrja hvert aka skuli. Hann stefnir þegjnndi til Prímkoffs. Tvær verstur frá þorpinu, þar sem vegurinn beygirvið, kemur húsið hennar fram bak við dálítinn birkiskóg, Jeg þarf ekki meira en að sjá rúðurnar blika við til þess að mjer líði vel. Schimmel, góðmennið gamla, kemur við og við til hennar. Furstafrú X hefur, guði sje lof, komið aðeins einu sinni til hennar. Schim- mel segir ekki að ástæðulausu á sínu hátiðamáli, þegar hann 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (101) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/101

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.