
(11) Blaðsíða 7
sem þar var ekki sérstaklega upp-
talið, varð sameiginlegt, heldur er
hér höfð gagnstæða aðferðin og
sameiginlegu málin nefnd, svo að
alt það sem hér er ekki berum
orðum nefnt sameiginlegt, er sérmál
hvors landsins um sig.
Að því er annars sérstaklega
kemur til einstakra atriða í 3. grein,
þá má þess geta um 5. tölulið, um
fæðingjaréttinn, að Islendingar fóru
uppliaflega að eins fram á, að lög-
gjafarvald hvors landsins hefði rétl
til að veita fæðingjarétt innan síns
löggjafarsviðs. En af þessu hefðu
getað sprottið ýnais vandkvæði,
þar sem þeir, sem þannig fengju
fæðingjarétt á Islandi, hefðu hvorki
eftir ríkisrétti né alþjóðarétti getað
talist hafa fæðingjarétt í Danakon-
ungs veldi, og því lcusu menn lield-
ur, að löggjafarvald íslands fengi
með lögum þessum almenna heim-
ild til, að veita fæðingjarétt, er einnig
gilti fyrir Danmörku, en þó er hér
við því búist, að þá er fæðingja-
réttur verður veittur á íslandi, verði
líkra skilyrðra kraíist, sem i Dan-
mörku.
Að því er kemur til ákvörðunar-
innar í 7. tölulið 3. greinar um, að
þess skuli gætt, er sæti losnar í
liæstarétti, að skipaður sé þar maður,
er haíi sérþekkingu á íslenzkri lög-
gjöf og kunnugur sé íslenzkum hög-
um, þá er það hér sett eftir ósk
inna dönsku nefndarmanna, er
þótti mjög viðurhlutamikið, að
ganga að ákvæði fyrstu máls-
greinar um stofnsetningu æðsta dóms
innanlands í íslenzkum málum, og
vona, að ekki muni verða bráður
bugur að því undinn; en ákvæði
þetta gildir ofj auðvitað að eins
þangað til að þetta verður gert, sbr.
»meðan«.*
Við 4. gr.
Þar sem svo er að orði komist,
að öðrum málefnum, sem taki bæði
til Danmerkur og íslands, þar á með-
al póstsambandinu og ritsímasam-
bandinu milli landanna, »ráði« o.
s. frv., þá er það auðvitað ekki til-
gangurinn, að breyta með þessu því
skipulagi, sem nú er gert um póst-
sambandið og ritsímasambandið.
Við 5. gr.
Akvörðunin í fyrstu málsgrein
greinarinnar um, að Danir og ís-
lendingar á íslandi og íslendingar
og Danir í Danmörku skuli í öllum
atriðum njóta fulls jafnrjettis að
öðru jöfnu, hefur verið talin svo
mikils varðandi í nefndinni, að ósk-
að hefur verið að gera hana að föstu
og óbreytilegu skilyrði fyrir sam-
bandi landanna.
Jafnframt ákvæðinu um, að óbreytt
skuli haldast forréttindi íslenzkra
námsmanna til hlunninda við Kaup-
mannaháfnarháskóla, var þess óskað
frá Dana hálfu, að upp væri tekið í
lögin, að við háskólann skjddi stofna
kennaraembætti i íslenzkum lögum.
Frá íslenzkri lilið er ekkert á móti
því haft, að slíkt kennaraembætti
sé stofnað, en af formlegum ástæð-
um hefir það ekki þótt rétt að
taka upp í þessi lög nokkurt ákvæði
um þetta, með því að danska lög-
gjafarvaldið hefir ávalt fult frelsi
til að gera þetta, og því féllu inir
’) Einn nefndarmanna P. Knudsen
vill í stað orðatíltækis þess er notað er
í 3. gr. 4. heldur liafa orðin »fiskiveiða-
réttur ríkisborgaranna«, en lætur þó eftir
atvikum sitja við orðalag greinarinnar,
með því að hann fékk ekki ósk sinni
framgengt.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald