(31) Blaðsíða 27
27
og með þvi eru öll skuldaskifti
sem verið hafa að undanförnu milli
ríkissjóðs og íslands fullkomlega á
enda kljáð.
Hins vegar ber ríkissjóður Dana
framvegis öll þau útgjöld fyrirveldi
Danakonungs, sem stafa af stjórn
þeirra sameiginlegu mála, sem nefnd
eru i 3. gr.
6. gr.
Danir og íslendingar á Islandi og
íslendingar og Danir í Danmörku
njóta fulls jafnréttis.
Um flskiveiðar í landhelgi ríkis-
ins eru Danir og Islendingar jafn-
réttháir.
íslendingar, sem heimilisfastir eru
á íslandi, skulu liér eftir sem hing"
að til vera undanþegnir því að taka
þáll í vörn ríkisins.
Við Kaupmannahafnar-háskóla
halda islenzkir námsmenn þeim al-
menna rétti og forgangsrétti sem
þeir nú hafa til styrks og hlunn-
inda. Við háskólann skal setja á
stofn kennaraembætti i íslenzkum
lögum.
7. gr.
Nú rís ágreiningur um það, livort
málefni sé sameiginlegt eða eigi,
og skulu þá stjórnir beggja landa
reyna að jafna liann með sér. Tak-
ist það eigi, skal leggja inálið í
gerð lil fullnaðarúrslita. Gerðar-
dóminn skipa 4 menn, er konung-
ur kveður til, tvo eftir tillögu rikis-
þingsins (sinn úr hvorri þingdeild)
og tvo eftir tillögu alþingis. Gerðar-
mennirnir velja sjálfir oddamann.
Verði gerðarmenn ekki á eitt sáttir
um kosningu oddamannsins, er
dómsforseti hæstaréttar sjálfkjörinn
oddamaður.
8. gi'.
Lögum þessum verður að eius
breytt við ahnenna endurskoðun
laganna, í fyrsta lagi árið 1933, og
getur þá breytingum því að eins
orðið framgengl með lögum, er
nefnd danskra og íslenzkra manna
hefir undirbúið og ríkisþing og al-
þingi samþykt samhljóða og kon-
ungur staðfesl.
Fylgiskjal XVII.
Hrejdingartillaga af hálfu inna
íslenzku nefndarmanna.
Kaupmannahöfn 18. Apríl 1908.
II. Ha/slein. Lárus II. Bjarnason
Jóhannes Jóhanncsson. Jón Magniisson.
Stefán Stefánsson.
Undirritaður getur ekki fallisl á,
að kaupfáninn teljist lil sameigin-
legra mála.
Skúli Thoroddsen.
Uppkast til laga
um
ríkisréttarsamband milli Danmerkur
og Islands.
(Gert ráö fyrir, að inngangur laganna
sé óbreyttur eins og i úppkastinii frá
3. April p. á).
1. gr.
ísland er frjálst og sjálfslætt land,
er eigi verður af hendi látið. Það
er í sambandi við Danmörku um
einn og sama konung og þau mál,
er báðir aðilar hafa orðið ásáttir
uin að telja sameiginleg í lögum
þessum. Danmörk og Island eru
því í ríkjasambandi, er nefnist veldi
Danakonungs.
í heiti konungs komi eltir orðið:
»Danmerkur« orðin: »og íslands«.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald